Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar 14. nóvember 2024 10:31 Í von um atkvæði landsmanna, lofa nú fulltrúar flokka og framboða gulli og grænum skógum. Það virðist vera mörgum frambjóðendum auðveldara að lofa að gera eitthvað á þinn kostnað, frekar en að takast á við hin raunverulega vanda. Staðreyndin er sú að mikilvægasta loforð sem við frambjóðendur getum gefið ykkur kæru kjósendur, er að fara vel með það sem okkur er trúað fyrir. Það er vitaskuld auðveldara og skemmtilegra að lofa nýjum framkvæmdum og nýjum verkefnum, frekar en að sinna viðhaldi og borga skuldir. Frambjóðendur verða samt að sýna það hugrekki að tala um óþægilegu hlutina líka. Það er lágmarks kurteisi við þá sem við tölum við. Það verður að ræða bleika fílinn í herberginu, skuldastöðuríkissjóðsog þann miklar útgjaldalið sem vextirnir eru. Það verður að ná jafnvægi í ríkisfjármálum til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum fyrir almenning og fyrirtæki í landinu. Fulltrúar fyrrum ríkisstjórnar sem eru að skil af sér heilbrigðis- og menntakerfi sem eru vanfjármögnuð, innviðum sem margir hverjir eru löngu sprungnir. Svo má ekki gleyma að skattbyrðiá vinnandi fólk er með því hæsta, skattur sem er ekki að skila fjármagni til þess að bæta þjónusta og innviði landsins. Verðbólga og vextir í hæstu hæðum. Það er ekki lausn að hækka skatta á vinnandi fólk Til þessa bæta svo ofan á þetta allt saman þá munu skattar lögaðila hækka um 1% á næsta ár, í boði fyrrumríkisstjórn. Hvernig er það hægt, að finnast í lagi að leggja þessa endalausu fjárhagsábyrgð á vinnandi fólk og fyrirtæki, fólkið í landinu sem nú þegar finna fyrir miklum kostnaði vegna verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn er með raunsæja stefnu, við erum ekki að kasta út innantómum loftköstulum íkosningaloforð! Það að vera með yfirlýsingar í sjónvarpi, á pallborði eða fundum um milljónir og jafnvel milljarða í hin eða þessi málefni er óábyrgt. Þeir sem kasta fram þessum loforðum, eru ekki þeir sem borga fyrir þau á endanum. Loforðin eru fjármögnuð af almannafé. Við megum ekki leyfa okkur að stökkva á fyrsta kosningaloforðið því það hljómar svo vel. Það skiptir máli fyrir framtíðina okkar að fjárfesta atkvæðinu okkar í rétt mál. Viðreisn hefur frá upphafi, talað með ábyrgum hætti. Orð og verk Viðreisnar sýna að við erum klár í þau verkefni sem brýnust eru. Fólk vill breytingar. Verkefnið er skýrt. Þetta þarf ekki að vera svona – breytum þessu Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í SV kjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Skattar og tollar Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Í von um atkvæði landsmanna, lofa nú fulltrúar flokka og framboða gulli og grænum skógum. Það virðist vera mörgum frambjóðendum auðveldara að lofa að gera eitthvað á þinn kostnað, frekar en að takast á við hin raunverulega vanda. Staðreyndin er sú að mikilvægasta loforð sem við frambjóðendur getum gefið ykkur kæru kjósendur, er að fara vel með það sem okkur er trúað fyrir. Það er vitaskuld auðveldara og skemmtilegra að lofa nýjum framkvæmdum og nýjum verkefnum, frekar en að sinna viðhaldi og borga skuldir. Frambjóðendur verða samt að sýna það hugrekki að tala um óþægilegu hlutina líka. Það er lágmarks kurteisi við þá sem við tölum við. Það verður að ræða bleika fílinn í herberginu, skuldastöðuríkissjóðsog þann miklar útgjaldalið sem vextirnir eru. Það verður að ná jafnvægi í ríkisfjármálum til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum fyrir almenning og fyrirtæki í landinu. Fulltrúar fyrrum ríkisstjórnar sem eru að skil af sér heilbrigðis- og menntakerfi sem eru vanfjármögnuð, innviðum sem margir hverjir eru löngu sprungnir. Svo má ekki gleyma að skattbyrðiá vinnandi fólk er með því hæsta, skattur sem er ekki að skila fjármagni til þess að bæta þjónusta og innviði landsins. Verðbólga og vextir í hæstu hæðum. Það er ekki lausn að hækka skatta á vinnandi fólk Til þessa bæta svo ofan á þetta allt saman þá munu skattar lögaðila hækka um 1% á næsta ár, í boði fyrrumríkisstjórn. Hvernig er það hægt, að finnast í lagi að leggja þessa endalausu fjárhagsábyrgð á vinnandi fólk og fyrirtæki, fólkið í landinu sem nú þegar finna fyrir miklum kostnaði vegna verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn er með raunsæja stefnu, við erum ekki að kasta út innantómum loftköstulum íkosningaloforð! Það að vera með yfirlýsingar í sjónvarpi, á pallborði eða fundum um milljónir og jafnvel milljarða í hin eða þessi málefni er óábyrgt. Þeir sem kasta fram þessum loforðum, eru ekki þeir sem borga fyrir þau á endanum. Loforðin eru fjármögnuð af almannafé. Við megum ekki leyfa okkur að stökkva á fyrsta kosningaloforðið því það hljómar svo vel. Það skiptir máli fyrir framtíðina okkar að fjárfesta atkvæðinu okkar í rétt mál. Viðreisn hefur frá upphafi, talað með ábyrgum hætti. Orð og verk Viðreisnar sýna að við erum klár í þau verkefni sem brýnust eru. Fólk vill breytingar. Verkefnið er skýrt. Þetta þarf ekki að vera svona – breytum þessu Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í SV kjördæmi.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun