„Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2024 15:01 Þorgerður Katrín ræddi málin við Sindra Sindrason. Hvað vill Viðreisn sem skýst upp í skoðanakönnunum? Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sem fór yfir málin með honum. Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira
Reyndar ekkert kaffi að þessu sinni, bara heilsudrykkur eða boost eins og margir þetta það sem. Þorgerður vonast eftir að næsta ríkisstjórn verða aðeins þriggja flokka. „Það er svo sem alveg hægt að gera fína fjögurra flokka stjórn og það er mjög margt gott fólk í öllum flokkum. Það er margt sem við getum tekið undir bæði með Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. Málefnin skipta mestu máli,“ segir Þorgerður. En hvernig slakar Þorgerður á? „Þegar ég kem heim og er ein og stundum líka þegar Katrín Erla er þá blasta ég tónlist. Það getur verið Coldplay eða Miley Cyrus eða hvað sem er. Svo horfi ég á The Godfather myndirnar og Lord Of The Rings myndirnar. Mér finnst mjög gaman að sjá þær aftur.“ Sindri lýsir Þorgerði sem smá gaur og hún tekur í raun undir það. „Ég man þegar ég varð 45 ára og pabbi minn sagði að ég kynni ekki enn að ganga í pilsi. Ég gæti verið dannaðri og ekki fyrir neinn annan en fjölskylduna mína,“ segir Þorgerður en tekur það skýrt fram að ekkert sé að því að konur séu ekki eins kvenlegar og aðrar. Hún segist ekki sjá eftir því að hafa farið út í pólitík. „Ég er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull. Hluti af því að fara út í pólitík er að kunna að sigta út gaggið en maður er líka fljótur að heyra réttmæta gagnrýni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Viðreisn Ísland í dag Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Sjá meira