Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 14:57 Það eru fáir eins hressir og Conan O'Brien. EPA/JON OLAV Bandaríski grínistinn, handritshöfundurinn, framleiðandinn og fyrrverandi spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brien mun verða kynnir á Óskarsverðlaununum 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akademíunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024 Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira