Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 23:03 Baker Mayfield var með hinn stóra og stæðilega Nick Bosa á sér en tókst samt að forðast leikstjórnandafellu á magnaðan hátt. Getty/Julio Aguilar NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. „Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL NFL Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira
„Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL
NFL Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira