Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 23:03 Baker Mayfield var með hinn stóra og stæðilega Nick Bosa á sér en tókst samt að forðast leikstjórnandafellu á magnaðan hátt. Getty/Julio Aguilar NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. „Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
„Bakarameistarinn verður að fara í tilþrifin. Hann er með Bosa á eftir sér,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi mögnuð tilþrif Bakers Mayfield, leikstjórnanda Tampa Bay Buccaneers í leik á móti San Francisco 49ers. Hann náði að forðast leikstjórnendafellu á ótrúlegan hátt. Það eru margir leikstjórnendur sem óttast varnarmanninn Nick Bosa sem er þekktur fyrir stærð sína, styrk og sínar leikstjórnandafellur. Andri, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson dáðust af styrk Bakers og líka því að hann náði á endanum að klára mikilvæga sendingu á samherja sinn. „[Tom] Brady var að lýsa þessum leik og hann sagði að þetta væri flottustu tilþrif sem hann hefði séð hjá leikstjórnanda, sagði Eiríkur Stefán. Þeir félagar fóru yfir fleiri flott tilþrif og má sjá þau öll hér fyrir neðan. Auðvitað var samt byrjað á tilþrifum Bakers. Ellefta umferð NFL deildarinnar er á dagskrá um helgina, tveir leikir verða sýndir beint á sunnudaginn og NFL Red Zone verður einnig í beinni þar sem er fylgst með öllum leikjum í einu. Leikir vikunnar eru á milli Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens klukkan 17.55 og svo leikur Buffalo Bills og Kansas City Chiefs klukkan 21.20. Klippa: Lokasóknin: Bestu tilþrifin í tíundu umferð NFL
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira