Sóley varð hlutskörpust í hnébeygju, bekkpressu og samanlögðu en lenti í 2. sæti í réttstöðulyftu. Hún lyfti samtals 710 kg.
Í hnébeygjunni lyfti Sóley 282,5 kg, tvö hundruð kg í bekkpressunni og 227,5 kg í réttstöðulyftunni.
Með því að lyfta samtals 710 kg setti Sóley heimsmet í unglingaflokki.