„Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. nóvember 2024 07:02 Það eru fáir með eins stórar hendur og Bjarni Benediktsson. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekkert vera sérstaklega mikið fyrir sterkan mat. Hann er líklega með stærstu hendur nokkurs frambjóðenda en þetta er sannreynt þegar skorað er á hann í puttastríð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í áttunda þætti Af vængjum fram, þangað sem stjórnmálaleiðtogar mæta í aðdraganda kosninga og gæða sér á vængjum með sífellt sterkari sósu. Bjarni ræðir þar meðal annars sterka nærveru sína á samfélagsmiðlinum TikTok og segist einkar hrifinn af laginu sem allir eru að tala um. Bjarni ræðir líka afahlutverkið, endalausar vangaveltur um það hvort hann sé að fara að hætta, svarar því hver í þingflokki Sjálfstæðisflokksins er ólíklegastur til þess að skipta um dekk og hvort hann myndi frekar leggja niður kvótakerfið eða ganga til liðs við Vinstri græna, svo fátt eitt sé nefnt. Klippa: Af vængjum fram - Bjarni Benediktsson Horfa má á eldri þætti úr seríunni á sjónvarpsvef Vísis og á Stöð 2 +. Af vængjum fram Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Dagur B. Eggertsson frambjóðandi Samfylkingarinnar myndi raka af sér hárið til þess að tryggja flokknum kosningasigur. Það þrátt fyrir að það fari honum að eigin sögn sérlega illa að vera snoðaður. 15. nóvember 2024 07:02 Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins segir það vera alvöru verkefni að fara tvisvar sinnum í framboð á einu ári. Hann er eini leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem hefur mætt áður í Af vængjum fram og tók áskoruninni um að borða bara sterkustu sósuna. 13. nóvember 2024 07:00 Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. 8. nóvember 2024 06:25 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í áttunda þætti Af vængjum fram, þangað sem stjórnmálaleiðtogar mæta í aðdraganda kosninga og gæða sér á vængjum með sífellt sterkari sósu. Bjarni ræðir þar meðal annars sterka nærveru sína á samfélagsmiðlinum TikTok og segist einkar hrifinn af laginu sem allir eru að tala um. Bjarni ræðir líka afahlutverkið, endalausar vangaveltur um það hvort hann sé að fara að hætta, svarar því hver í þingflokki Sjálfstæðisflokksins er ólíklegastur til þess að skipta um dekk og hvort hann myndi frekar leggja niður kvótakerfið eða ganga til liðs við Vinstri græna, svo fátt eitt sé nefnt. Klippa: Af vængjum fram - Bjarni Benediktsson Horfa má á eldri þætti úr seríunni á sjónvarpsvef Vísis og á Stöð 2 +.
Af vængjum fram Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Dagur B. Eggertsson frambjóðandi Samfylkingarinnar myndi raka af sér hárið til þess að tryggja flokknum kosningasigur. Það þrátt fyrir að það fari honum að eigin sögn sérlega illa að vera snoðaður. 15. nóvember 2024 07:02 Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins segir það vera alvöru verkefni að fara tvisvar sinnum í framboð á einu ári. Hann er eini leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem hefur mætt áður í Af vængjum fram og tók áskoruninni um að borða bara sterkustu sósuna. 13. nóvember 2024 07:00 Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. 8. nóvember 2024 06:25 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira
„Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Dagur B. Eggertsson frambjóðandi Samfylkingarinnar myndi raka af sér hárið til þess að tryggja flokknum kosningasigur. Það þrátt fyrir að það fari honum að eigin sögn sérlega illa að vera snoðaður. 15. nóvember 2024 07:02
Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins segir það vera alvöru verkefni að fara tvisvar sinnum í framboð á einu ári. Hann er eini leiðtogi stjórnmálaflokkanna sem hefur mætt áður í Af vængjum fram og tók áskoruninni um að borða bara sterkustu sósuna. 13. nóvember 2024 07:00
Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Sanna Magdalena Mörtudóttir leiðtogi Sósíalistaflokksins segist spennt að kynnast nokkrum þingmönnum fari svo að hún komist á þing. Hún segir að líklega væri best að bjóða einum þingmanni úr öllum flokkum í sumarbústaðarferð. 8. nóvember 2024 06:25