FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 19:16 Jóhannes Berg Andrason spilaði vel með FH-liðinu í kvöld. Vísir/Diego FH tapaði með átta marka mun á móti Gummersbach þegar liðin mættust úti í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 32-24. Gummersbach vann nítján marka sigur á FH þegar liðin mættust á dögunum í Kaplakrika en FH-ingar gekk aðeins betur á móti þeim í kvöld. Þetta var fimmti leikur liðanna í riðlakeppninni en Gummersbach er í efsta sæti riðilsins með átta stig en FH-ingar sitja í því neðsta með tvö stig. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og voru 8-5 yfir um miðjan fyrri hálfleik. Gummersbach var hins vegar komið sex mörkum yfir fyrir hálfleik, 16-10. Munurinn varð þó ekki mikið stærri í seinni hálfleiknum þótt að sigur Gummersbach hafi aldrei verið í mikilli hættu. Guðjón Valur Sigurðsson stýrir liði Gummersbach en aðeins einn íslenskur leikmaður, Teitur Örn Einarsson, var með í kvöld. Teitur er að koma til baka eftir meiðsli en hann klikkaði á eina skoti sínu í kvöld. Jóhannes Berg Andrason var markahæstur FH-inga í kvöld með sex mörk en hann gaf einnig þrjár stoðsendingar og átti flottan leik. Ásbjörn Friðriksson skoraði fjögur mörk. Leonhard Þorgeir Harðarson, Jón Bjarni Ólafsson og Garðar Ingi Sindrason skoruðu allir þrjú mörk. FH-ingar klikkuðu á þremur af fjórum vítum sínum í leiknum, Símon Michael Guðjónsson klikkaði á tveimur en Ásbjörn einu. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Gummersbach vann nítján marka sigur á FH þegar liðin mættust á dögunum í Kaplakrika en FH-ingar gekk aðeins betur á móti þeim í kvöld. Þetta var fimmti leikur liðanna í riðlakeppninni en Gummersbach er í efsta sæti riðilsins með átta stig en FH-ingar sitja í því neðsta með tvö stig. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og voru 8-5 yfir um miðjan fyrri hálfleik. Gummersbach var hins vegar komið sex mörkum yfir fyrir hálfleik, 16-10. Munurinn varð þó ekki mikið stærri í seinni hálfleiknum þótt að sigur Gummersbach hafi aldrei verið í mikilli hættu. Guðjón Valur Sigurðsson stýrir liði Gummersbach en aðeins einn íslenskur leikmaður, Teitur Örn Einarsson, var með í kvöld. Teitur er að koma til baka eftir meiðsli en hann klikkaði á eina skoti sínu í kvöld. Jóhannes Berg Andrason var markahæstur FH-inga í kvöld með sex mörk en hann gaf einnig þrjár stoðsendingar og átti flottan leik. Ásbjörn Friðriksson skoraði fjögur mörk. Leonhard Þorgeir Harðarson, Jón Bjarni Ólafsson og Garðar Ingi Sindrason skoruðu allir þrjú mörk. FH-ingar klikkuðu á þremur af fjórum vítum sínum í leiknum, Símon Michael Guðjónsson klikkaði á tveimur en Ásbjörn einu.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira