Þetta staðfestir Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu.
Vegakafli Suðurlandsvegar er þegar þetta er skrifað lokaður vegna atviksins á meðan vinna á vettvangi fer fram.
Þorsteinn segir að ekki liggi fyrir hvað hafi átt sér stað, bara að bíllinn hafi farið á hliðina.