Hafnar því að honum hafi verið vísað út Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 21:38 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm „Ég ræddi ekki við kennara og ekki við skólastjórann (og Samfylkingaraktívistann) sem lét hafa ýmislegt eftir sér í frétt á Vísi. Hvorki hún né nokkur annar starfsmaður báðu mig að fara út.“ Þetta ritar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í færslu á Facebook. Blaðamaður ræddi við Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri í kvöld en hún sagði frá því að Sigmundur hafi mætt í húsakynni skólans í dag án þess að fá fyrir því leyfi. Hann hafi sakað nemendur á kosningaviðburði um að láta dónalega og ómálefnalega og kórónað heimsóknina með því að krota á varning annarra flokka. Aðstoðarskólameistari VMA hafi vísað honum og fleirum úr flokknum út vegna þessa. Fréttastofu bárust jafnframt myndir af skemmdarverkunum auk myndar af honum vopnuðum penna að hripa eitthvað niður á blað í húsnæði Verkmenntaskólans. Gengst við að hafa „skreytt“ varning Í færslu sinni hafnar Sigmundur því að nokkur starfsmaður skólans hafi beðið hann um að fara út. Hann vísar til Sigríðar Huldar sem „Samfylkingaraktívistans“ sem hafi látið hafa ýmislegt eftir sér en Sigríður sat eitt sinn í bæjarráði Akureyrar fyrir Samfylkinguna. Sigmundur segist þá hafa verið beðinn um að skreyta kosningavarning sem nemendur hefðu komið með til hans. Þá segist hann hafa fengið góðar viðtökur í VMA. Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan. Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð. Akureyri Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framhaldsskólar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Þetta ritar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í færslu á Facebook. Blaðamaður ræddi við Sigríði Huld Jónsdóttur skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri í kvöld en hún sagði frá því að Sigmundur hafi mætt í húsakynni skólans í dag án þess að fá fyrir því leyfi. Hann hafi sakað nemendur á kosningaviðburði um að láta dónalega og ómálefnalega og kórónað heimsóknina með því að krota á varning annarra flokka. Aðstoðarskólameistari VMA hafi vísað honum og fleirum úr flokknum út vegna þessa. Fréttastofu bárust jafnframt myndir af skemmdarverkunum auk myndar af honum vopnuðum penna að hripa eitthvað niður á blað í húsnæði Verkmenntaskólans. Gengst við að hafa „skreytt“ varning Í færslu sinni hafnar Sigmundur því að nokkur starfsmaður skólans hafi beðið hann um að fara út. Hann vísar til Sigríðar Huldar sem „Samfylkingaraktívistans“ sem hafi látið hafa ýmislegt eftir sér en Sigríður sat eitt sinn í bæjarráði Akureyrar fyrir Samfylkinguna. Sigmundur segist þá hafa verið beðinn um að skreyta kosningavarning sem nemendur hefðu komið með til hans. Þá segist hann hafa fengið góðar viðtökur í VMA. Færsluna í heild sinni má sjá hér að neðan. Skjáskot Fréttin hefur verið uppfærð.
Akureyri Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Framhaldsskólar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira