Innlent

Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið.
Erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja

Rafmagnsmastur frá HS Orku er í hættu vegna hraunflæðis frá eldgosinu við Sundhnúksgíga. Slökkvistarf er enn í gangi, en erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið.

Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu.

Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs.

„Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“

Fréttin verður uppfærð

Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja



Fleiri fréttir

Sjá meira


×