Með sigrinum fór liðið á topp deildarinnar, tveimur stigum á undan meisturum Anderlecht þegar ellefu umferðir eru að baki en þetta var fjórði sigur liðsins í deildinni í röð og hefur liðið aðeins tapað einum leik það sem af er hausti.
Þetta var fjórða mark Diljár á tímabilinu en hún varð markadrottning deildarinnar í fyrra.