Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. nóvember 2024 14:05 segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, sem fagnar því að sóknargjöld hækka um 2,5% í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Hér er hún á opnum súpufundi í Héraðsskólanum á Laugarvatni um síðustu helgi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Biskup Íslands fagnar því að Alþingi hafa samþykkt hækkun á sóknargjöldum til kirkna landsins annars hefði þurft að koma til uppsagna starfsfólks í kirkjum eins og á höfuðborgarsvæðinu. Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Í fjárlagaumræðunni á Alþingi á dögunum voru gerðar nokkrar breytingar á fjárlagafrumvarpi næsta árs og þar var m.a. samþykkt að hækka sóknargjöldin um 2,5 prósent. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands er mjög ánægð með þessa ákvörðun Alþingis. „Sóknargjöldin er það sem skiptir fólkið í þjóðkirkjunni í landinu svo miklu máli. Það er bara til þess að geta bæði haldið húsunum við og ráðið organista, ráðið kirkjuvörð og haldið lífinu í söfnuðunum“, segir Guðrún. Hvað þýðir þetta fyrir kirkjuna að fá hækkun á sóknargjöldum? „Það þýðir, eins og þetta leit út fyrst, það hefði alveg verið skelfilegt. Ég veit að fólk hefði þurft að fara í uppsagnir, til dæmis í stærri sóknunum í Reykjavík á starfsfólki. Þannig að þetta mun halda einhverju á floti aðeins lengur en auðvitað vill kirkjan þó fá í raun og vera til baka það sem hún hefur verið skert af sóknargjöldunum frá hruni.“ Guðrún segir að þrátt fyrir hækkun á sóknargjöldum hafi margir áhyggjur af kirkjunum sínum en hvað er það þá helst? „Þá er það fyrst og fremst viðhald. Það eru náttúrulega 250 kirkjur á Íslandi en margar hverjar eru orðnar gamlar og friðaðar og það er ekkert auðvelt að halda þessum húsum við og kirkjugörðunum líka,“ segir Guðrún Karls, biskup Íslands. Um 250 kirkjur eru í landinu og er ástand þeirra mjög mismunandi. Sumar þurfa á miklu viðhaldi að halda á meðan aðrar líta ljómandi vel út og er vel viðhaldið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Kirkjubruni í Grímsey Þjóðkirkjan Bláskógabyggð Alþingi Fjárlagafrumvarp 2025 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira