HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. nóvember 2024 11:32 Málþingið hefst klukkan 12 og verður í beinu streymi sem má finna neðar í fréttinni. Lögrétta Lögrétta, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir hádegismálþingi með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í komandi þingkosningum. Málþingið fer fram í dag klukkan 12 og verður haldið í stofu M101. Frambjóðendur munu kynna sig og svara því hvers vegna háskólanemar ættu að kjósa þeirra flokk auk þess sem tekið verður við spurningum úr sal. Streymi frá málþinginu má nálgast hér að neðan. Dr. Gunnar Þór Pétursson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, annast fundarstjórn. Þeir fulltrúar sem taka þátt fyrir hönd sinna flokka eru: Arnar Þór Jónsson, Lýðræðisflokki Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Framsóknarflokki Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingu Lenya Rún Taha Karim, Pírötum Paola Cardenas, Vinstrihreyfingunni – grænu framboði Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sósíalistaflokki Sigríður Andersen, Miðflokki Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Viðreisn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Málþingið fer fram í dag klukkan 12 og verður haldið í stofu M101. Frambjóðendur munu kynna sig og svara því hvers vegna háskólanemar ættu að kjósa þeirra flokk auk þess sem tekið verður við spurningum úr sal. Streymi frá málþinginu má nálgast hér að neðan. Dr. Gunnar Þór Pétursson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, annast fundarstjórn. Þeir fulltrúar sem taka þátt fyrir hönd sinna flokka eru: Arnar Þór Jónsson, Lýðræðisflokki Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Framsóknarflokki Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Sjálfstæðisflokki Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingu Lenya Rún Taha Karim, Pírötum Paola Cardenas, Vinstrihreyfingunni – grænu framboði Sanna Magdalena Mörtudóttir, Sósíalistaflokki Sigríður Andersen, Miðflokki Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Viðreisn
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira