Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2024 14:32 Måns Zelmerlöw mætir aftur í Melodifestivalen. EPA/GEORG HOCHMUTH Þrír reynsluboltar í Eurovision vilja keppa fyrir hönd Svíþjóðar í keppninni á næsta ári. Þá hefur ein frægasta kynbomba landsins jafnframt skráð sig í undankeppnina en listi yfir keppendur í Melodifestivalen hefur nú verið birtur í sænskum miðlum. Þar kennir ýmissa grasa en þar ber hæst að Måns Zelmerlöw sem kom sá og sigraði Eurovision árið 2015 er meðal keppenda. Þá er þar einnig að finna John Lundvik sem sló í gegn í Eurovision árið 2019 fyrir hönd Svíþjóðar að ógleymdu strákabandinu Arvingarna sem síðast tók þátt í keppninni árið 1993 fyrir hönd Svíþjóðar. Orðrómurinn um kynbombuna sannur Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins er þess sérstaklega getið að orðrómur um að kynbomban Victoria Silvstedt muni taka þátt sé sannur. Victoria þessi er ein frægasta sjónvarpsstjarna Svía og hefur komið víða við á ferlinum. Hún hefur starfað sem fyrirsæta, verið fegurðardrottning og stýrt stjónvarpsþáttum um margra ára skeið. Líkt og undanfarin ár er Melodifestivalen engin smá söngvakeppni. Haldin verða fimm undanúrslitakvöld með um fimm keppendum í hverri viku og fer fyrsta undankeppnin fram þann 1. febrúar. Úrslitin verða svo haldin í mars. Keppnin er allajafna ein sterkasta ef ekki sú sterkasta undankeppni Eurovision. Kynbomban Victoria Silvstedt tekur þátt í Melodifestivalen í fyrsta sinn. Hér er hún á rauða dreglinum í Cannes.EPA-EFE/Mohammed Badra Eurovision Svíþjóð Eurovision 2025 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Þar kennir ýmissa grasa en þar ber hæst að Måns Zelmerlöw sem kom sá og sigraði Eurovision árið 2015 er meðal keppenda. Þá er þar einnig að finna John Lundvik sem sló í gegn í Eurovision árið 2019 fyrir hönd Svíþjóðar að ógleymdu strákabandinu Arvingarna sem síðast tók þátt í keppninni árið 1993 fyrir hönd Svíþjóðar. Orðrómurinn um kynbombuna sannur Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins er þess sérstaklega getið að orðrómur um að kynbomban Victoria Silvstedt muni taka þátt sé sannur. Victoria þessi er ein frægasta sjónvarpsstjarna Svía og hefur komið víða við á ferlinum. Hún hefur starfað sem fyrirsæta, verið fegurðardrottning og stýrt stjónvarpsþáttum um margra ára skeið. Líkt og undanfarin ár er Melodifestivalen engin smá söngvakeppni. Haldin verða fimm undanúrslitakvöld með um fimm keppendum í hverri viku og fer fyrsta undankeppnin fram þann 1. febrúar. Úrslitin verða svo haldin í mars. Keppnin er allajafna ein sterkasta ef ekki sú sterkasta undankeppni Eurovision. Kynbomban Victoria Silvstedt tekur þátt í Melodifestivalen í fyrsta sinn. Hér er hún á rauða dreglinum í Cannes.EPA-EFE/Mohammed Badra
Eurovision Svíþjóð Eurovision 2025 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira