Barátta í áratugi fyrir auknu starfsnámi Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 11:10 Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Skóla- og menntamál Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason Skoðun Skoðun Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Sjá meira
Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar