Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 14:15 Gabriel fagnar eins og Viktor Gyökeres. getty/Stuart MacFarlane Sænski markahrókurinn Viktor Gyökeres hefur svarað Gabriel eftir að hann hermdi eftir einkennisfagni hans eftir að hann skoraði fyrir Arsenal gegn Sporting í Meistaradeild Evrópu. Skytturnar unnu Portúgalina, 1-5, í gær. Þetta var stærsti útisigur Arsenal í Meistaradeildinni í 21 ár. Gabriel skoraði þriðja mark Arsenal með skalla eftir hornspyrnu Declans Rice í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Hann fagnaði markinu með svipuðum hætti og Gyökeres gerir vanalega, með því að mynda eins konar grímu með höndunum og fela andlitið. Svíinn kippti sér lítið upp við fagn Brassans. „Honum er velkomið að stela fagninu ef hann getur ekki búið sér til sitt eigið. Ég vissi ekki að hann hefði gert þetta en það er gaman að hann sé hrifinn af fagninu mínu,“ sagði Gyökeres. Hann hefur verið sjóðheitur í vetur og skorað grimmt fyrir Sporting og sænska landsliðið, alls 33 mörk í 24 leikjum. Gyökeres hefur verið orðaður við ýmis stórlið, þar á meðal Arsenal. Sporting og Arsenal eru bæði með tíu stig í Meistaradeildinni, líkt og Bayer Leverkusen, Monaco og Brest. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Bukayo Saka, vængmaður Arsenal, átti frábæran leik þegar Arsenal vann óvæntan 5-1 útisigur á Sporting í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu ekki tapað leik á heimavelli til þessa á leiktíðinni. 26. nóvember 2024 22:45 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Skytturnar unnu Portúgalina, 1-5, í gær. Þetta var stærsti útisigur Arsenal í Meistaradeildinni í 21 ár. Gabriel skoraði þriðja mark Arsenal með skalla eftir hornspyrnu Declans Rice í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Hann fagnaði markinu með svipuðum hætti og Gyökeres gerir vanalega, með því að mynda eins konar grímu með höndunum og fela andlitið. Svíinn kippti sér lítið upp við fagn Brassans. „Honum er velkomið að stela fagninu ef hann getur ekki búið sér til sitt eigið. Ég vissi ekki að hann hefði gert þetta en það er gaman að hann sé hrifinn af fagninu mínu,“ sagði Gyökeres. Hann hefur verið sjóðheitur í vetur og skorað grimmt fyrir Sporting og sænska landsliðið, alls 33 mörk í 24 leikjum. Gyökeres hefur verið orðaður við ýmis stórlið, þar á meðal Arsenal. Sporting og Arsenal eru bæði með tíu stig í Meistaradeildinni, líkt og Bayer Leverkusen, Monaco og Brest.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Bukayo Saka, vængmaður Arsenal, átti frábæran leik þegar Arsenal vann óvæntan 5-1 útisigur á Sporting í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu ekki tapað leik á heimavelli til þessa á leiktíðinni. 26. nóvember 2024 22:45 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
„Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Bukayo Saka, vængmaður Arsenal, átti frábæran leik þegar Arsenal vann óvæntan 5-1 útisigur á Sporting í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu ekki tapað leik á heimavelli til þessa á leiktíðinni. 26. nóvember 2024 22:45