Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 11:56 Eintóm sæla hjá Ingu Sæland og Sigurður Ingi helst mögulega bara inni á þingi. vísir/vilhelm Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Nú þegar aðeins tveir dagar eru til kosninga eru línur farnar að skýrast. Glæný könnun sem fór fram dagana 22. nóvember til dagsins í dag sýnir að Samfylkingin mælist áfram stærst en fylgið dregst saman um rúm tvö prósentustig milli kannana og mælist nú 20,4%. Viðreisn mælist með 19,2% og dalar um 1,7% frá síðustu könnun. Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn stendur því sem næst í stað og mælist 14,5%. Miðflokkur missir prósentustig á milli kannana og mælist nú með 11,6 prósent, Flokkur fólksins mælist 10,8% og bætir við sig tveimur prósentustigum frá síðustu könnun og það sama gildir um Framsóknarflokkinn sem nú mælist með 7,8%. Þá hífist fylgi við Pírata upp á við um rúmlega eitt prósent og rýfur þar með fimm prósenta múrinn en fylgið mælist nú 5,4%. Fylgi við Sósíalistaflokkinn stendur í stað en það mælist fimm prósent. Vinstri græn auka lítillega við sig og mælast nú 3,7%. Fylgi við Lýðræðisflokkinn dalar lítillega og mælist nú 1,1% og Ábyrg framtíð 0,5%. Fjöldi svarenda í könnun Maskínu var 2.617. Samfylkingin myndi fá flest þingsæti og Viðreisn næst flest samkvæmt þessari könnun Maskínu. Framsókn, Píratar og Sósíalistar myndu ná inn, en ekki Vinstri grænir. Í könnunni segir að samkvæmt könnuninni myndu þingsæti skiptast með eftirfarandi hætti: Samfylkingin 14 Viðreisn 13 Sjálfstæðisflokkurinn 10 Miðflokkurinn 8 Flokkur fólksins 7 Framsóknarflokkurinn 5 Píratar 3 Sósíalistaflokkurinn 3 Skipting þingsæta m.v. könnun Maskínuvísir/hjalti
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira