Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 11:29 Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist bjartsýn fyrir daginn, þó flokkurinn hafi ekki verið að koma vel út úr könnunum en hann hefur þó bætt við sig í síðustu könnunum. Hún segist finna fyrir því að fólk sé að snúa aftur til VG. „Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan. Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Bíll bilaði og Hvalfjarðargöng lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Sjá meira
„Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan.
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Bíll bilaði og Hvalfjarðargöng lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Sjá meira