Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. desember 2024 21:24 Haukur og Bryndís giftu sig í Dómkirkjunni á laugardag. Bryndís Ýrr Pálsdóttir, lögfræðingur hjá Arion banka, og Haukur Harðarson, upplýsingafulltrúi bandaríska sendiráðsins á Íslandi, giftu sig á laugardaginn í Dómkirkjunni. Nýbökuðu hjónin búa á Seltjarnarnesi og þekkja vel til í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Haukur er gallharður KR-ingur og Bryndís er dóttir Páls Kolbeinssonar, körfuboltagoðsagnar hjá vesturbæjarfélaginu. Mikill stjörnufans var í brúðkaupinu, Stebbi Hilmars söng fyrir hjónin þegar þau stigu sinn fyrsta dans og svo kitluður bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson líka raddböndin. Jón og Haukur voru nágrannar á Seltjarnarnesinu í nokkurn tíma. Bryndís og Haukur eiga tvö börn, soninn Arnar Pál sem gekk með þeim út kirkjugólfið að athöfn lokinni og Andreu Guðrúnu sem var í fangi föður síns. Dansinn dunaði svo í brúðkaupsveislunni langt fram á nótt. Haukur er landsmönnum vel kunnugur en hann var lengi vel íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu áður en hann hætti 2021 og fór til Samkeppniseftirlitsins. Nú er hann kominn í bandaríska sendiráðið. Bryndís hefur verið lögfræðingur hjá Arion banka frá 2022 en var þar áður hjá Verði, Stjörnunni ehf. og Kvikubanka. Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10 Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Nýbökuðu hjónin búa á Seltjarnarnesi og þekkja vel til í vesturhluta höfuðborgarsvæðisins. Haukur er gallharður KR-ingur og Bryndís er dóttir Páls Kolbeinssonar, körfuboltagoðsagnar hjá vesturbæjarfélaginu. Mikill stjörnufans var í brúðkaupinu, Stebbi Hilmars söng fyrir hjónin þegar þau stigu sinn fyrsta dans og svo kitluður bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson líka raddböndin. Jón og Haukur voru nágrannar á Seltjarnarnesinu í nokkurn tíma. Bryndís og Haukur eiga tvö börn, soninn Arnar Pál sem gekk með þeim út kirkjugólfið að athöfn lokinni og Andreu Guðrúnu sem var í fangi föður síns. Dansinn dunaði svo í brúðkaupsveislunni langt fram á nótt. Haukur er landsmönnum vel kunnugur en hann var lengi vel íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu áður en hann hætti 2021 og fór til Samkeppniseftirlitsins. Nú er hann kominn í bandaríska sendiráðið. Bryndís hefur verið lögfræðingur hjá Arion banka frá 2022 en var þar áður hjá Verði, Stjörnunni ehf. og Kvikubanka.
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10 Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. 22. júní 2021 13:10
Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30