Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 09:03 Maradona þótti hárprúður leikmaður. David Cannon/Getty Images Yfir tvö hundruð sjaldgæfir munir úr heimi íþróttanna verða á uppboði í París næstu helgi. Aguttes stendur fyrir uppboðinu, sem fer fram þann 15. desember næstkomandi. Meðal annars verður til sölu treyjan sem Ronaldo klæddist í úrslitaleik Brasilíu og Frakklands á HM 1998, heimsmeistarabeltið sem Evander Holyfield vann af Mike Tyson árið 1996, spaði Rogers Federer í úrslitaleik Wimbledon árið 2005. Treyjan sem sést hér á mynd er til sölu, skórnir og silfurmedalían ekki.Oliver Berg/picture alliance via Getty Images Einnig verður á uppboði lokkur úr hári Diegos Maradona heitins, sem metinn er á verðbili fimm til átta milljóna króna. Lokkurinn var klipptur af höfði hans í Dubai árið 2018, tveimur árum áður en Maradona lést. Samkvæmt seljanda er lokkurinn um þrír til fjórir sentimetrar. Lokkurinn var klipptur af Maradona sama ár og hann fór mikinn í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.Alex Livesey/Getty Images Hárlokkar eru ekki mjög algengir safngripir en þó ekki óþekktir. Til dæmis má nefna að lokkur úr hári Bítilsins Johns Lennon var seldur á sambærilega upphæð, fjóra og hálfa milljón, fyrir átta árum. Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Aguttes stendur fyrir uppboðinu, sem fer fram þann 15. desember næstkomandi. Meðal annars verður til sölu treyjan sem Ronaldo klæddist í úrslitaleik Brasilíu og Frakklands á HM 1998, heimsmeistarabeltið sem Evander Holyfield vann af Mike Tyson árið 1996, spaði Rogers Federer í úrslitaleik Wimbledon árið 2005. Treyjan sem sést hér á mynd er til sölu, skórnir og silfurmedalían ekki.Oliver Berg/picture alliance via Getty Images Einnig verður á uppboði lokkur úr hári Diegos Maradona heitins, sem metinn er á verðbili fimm til átta milljóna króna. Lokkurinn var klipptur af höfði hans í Dubai árið 2018, tveimur árum áður en Maradona lést. Samkvæmt seljanda er lokkurinn um þrír til fjórir sentimetrar. Lokkurinn var klipptur af Maradona sama ár og hann fór mikinn í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.Alex Livesey/Getty Images Hárlokkar eru ekki mjög algengir safngripir en þó ekki óþekktir. Til dæmis má nefna að lokkur úr hári Bítilsins Johns Lennon var seldur á sambærilega upphæð, fjóra og hálfa milljón, fyrir átta árum.
Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira