„Ég hrundi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2024 15:01 Bauja vann sig út úr miklum áföllum með eigin aðferðum. Það eru ýmsar leiðir sem hægt er að fara til þess að láta sér líða vel. Og ein af þeim leiðum er sjálfstyrkingaraðferð sem kölluð er Baujan. Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur. Ísland í dag Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Guðbjörg Thoroddsen leikkona, kennari og fyrirlesari hefur verið að kenna þessa aðferð sem byggir á tilfinningavinnu og meðvitaðri öndun. Kennd er leið til að komast heil frá áfalli og álagi og nú hefur hún skrifað bók um þessar aðferðir. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér þessa spennandi sjálfstyrkingu í síðustu viku. „Ég hef verið í þessari vinnu í 25 eða 30 ár. Ætli lífið hafi ekki bara leitt mig á þessa braut. Ég vildi alltaf verða leikari, sálfræðingur, bókmenntafræðingur og það sem þetta á allt sameiginlegt er að þarna er verið að skoða fólk,“ segir Guðbjörg sem er alltaf kölluð Bauja. „Ég ákvað að fara í leiklistina því þar er maður einnig að fljúga í listinni.“ Ekki til neitt íslenskt orð yfir þetta Áföll í hennar lífið leiddu hana að þessari vinnu, sem hún kallar í dag Baujan. „Ég verð fyrir því að ég hrundi, kulnun en þá var ekki til neitt íslenskt orð yfir það. Og þegar ég byrjaði á Baujunni þá skildi fólk ekkert hvað ég var að tala um. Sumir urðu bara pirraðir út í mig og fannst ég vera bara í einhverju bulli. Ég hrundi og þurfti að byggja mig upp því að leikari þarf á svo mikililli orku að halda.“ Hún býr út í sveit og segir Bauja að það séu kjöraðstæður til að leiðrétta sig. „Ég byggði mig upp skref fyrir skref. Viðveran hérna í skóginum gerði mikið fyrir mig. Þetta var vissulega mikil sjálfsskoðun. Ég var að vinna þarna á Stuðlum og prófaði að nota það sem ég notaði á sjálfan mig þar og það svínvirkaði. Þetta var árið 2000. Stóri lykillinn í Baujunni er öndun, meðvituð öndun í tengslum við tilfinningavinnu. Það verður að vera þessi tilfinning, að vinna til að geta unnið úr áföllum,“ segir Bauja en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er yfir þessa sjálfstyrkingaraðferð betur.
Ísland í dag Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira