Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Aron Guðmundsson skrifar 9. desember 2024 20:01 Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach Vísir/Getty Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. Sagt er frá málinu á vef Bild þar sem að Guðjón Valur tjáir sig um málavendingar. „Við höfum verið að reyna koma í veg fyrir að þessi svikahrappur nái sínu fram undanfarna daga og vikur,“ segir Guðjón Valur. „Við erum í raun ráðþrota og hjálparvana núna. Við þurfum einhverja hjálp til að binda enda á þeta. Það er sérstaklega vont að vita af því að þessi maður sé að hafa fé af fólki með því að selja hittinga við leikmenn í mínu nafni og er um leið að skaða ímynd félagsins.“ Margir hafi fallið fyrir bellibrögðum svikahrappsins sem hefur boðið upp á eiginhandaráritanir og hittinga með leikmönnum í skiptum fyrir fé. Christopher Schindler, stjórnandi hjá Gummersbach tekur undir áhyggjur Guðjóns Vals. „Við höfum þurft að eiga við svona svikahrappa áður. Nú eru þessi svik hins vegar komin á það stig að þau eru okkur skaðleg. Í þessu tilfelli skaðleg fyrir þjálfarann okkar hvað varðar hans orðspor þar sem að reynt er að hafa fé af fólki í hans nafni. Við sættum okkur ekki við þetta. Þess vegna ætlum við að leita lagalegra leiða til að útkljá þetta.“ Þýski handboltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Sagt er frá málinu á vef Bild þar sem að Guðjón Valur tjáir sig um málavendingar. „Við höfum verið að reyna koma í veg fyrir að þessi svikahrappur nái sínu fram undanfarna daga og vikur,“ segir Guðjón Valur. „Við erum í raun ráðþrota og hjálparvana núna. Við þurfum einhverja hjálp til að binda enda á þeta. Það er sérstaklega vont að vita af því að þessi maður sé að hafa fé af fólki með því að selja hittinga við leikmenn í mínu nafni og er um leið að skaða ímynd félagsins.“ Margir hafi fallið fyrir bellibrögðum svikahrappsins sem hefur boðið upp á eiginhandaráritanir og hittinga með leikmönnum í skiptum fyrir fé. Christopher Schindler, stjórnandi hjá Gummersbach tekur undir áhyggjur Guðjóns Vals. „Við höfum þurft að eiga við svona svikahrappa áður. Nú eru þessi svik hins vegar komin á það stig að þau eru okkur skaðleg. Í þessu tilfelli skaðleg fyrir þjálfarann okkar hvað varðar hans orðspor þar sem að reynt er að hafa fé af fólki í hans nafni. Við sættum okkur ekki við þetta. Þess vegna ætlum við að leita lagalegra leiða til að útkljá þetta.“
Þýski handboltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira