Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2024 22:04 Benedikt Már Ingibjargarson segir það mikilvægt að fá að komast úr klefanum og af ganginum yfir daginn. Vísir/Sigurjón Fangar á Hólmsheiði eru á fullu þessa dagana að framleiða, mála og búa til jólaskraut sem þeir selja. Fangi segir það gríðarlega mikilvægt að fá að gera eitthvað á daginn annað en að hanga inni í klefa. Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira
Verkefnið Fangaverk hófst fyrir nokkrum árum og þar fá fangar tækifæri til að hanna og framleiða vörur. Það er sérstaklega mikið að gera núna um jólin þegar verið er að búa til ýmislegt jólaskraut. Hér má sjá nokkra af þeim gripum sem fást á vefsíðu Fangaverks.Vísir/Sigurjón „Það hjálpar að komast af ganginum og hitta hina fangana. Vera að gera eitthvað á daginn annað en að vera inni í klefa eða á sama ganginum. Það gengur ekki,“ segir Benedikt Már Ingibjargarson, fangi á Hólmsheiði. Það er gott að prófa eitthvað nýtt? Já, það bjargar alveg deginum. Það gerir það,“ segir Benedikt. Hann sýnir okkur svo hvað fangarnir eru að föndra í klippunni hér fyrir neðan. Afurðirnar eru seldar á vef verkefnisins, fangaverk.is. Ágóðinn fer í að stækka verkefnið enn frekar. Nýlega var keyptur þrívíddarprentari sem notaður er í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það er rosalega gaman að sjá stemninguna í kringum þetta, sérstaklega á þessum tíma fyrir jólin. Hvað þetta hefur aukist og er alltaf að verða meira og meira. Þetta er klárlega mjög mikilvægt úrræði fyrir fangelsin og fangana,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga. „Þetta gefur þeim svo mikið, að vakna á morgnana og hafa eitthvað fyrir stafni. Þeir sjá mikið um þetta sjálfir. Þeir steypa þetta, mála og gera allt tilbúið fyrir sölu,“ segir Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, og Þórir Guðlaugsson, varðstjóri í fangelsinu á Hólmsheiði.Vísir/Sigurjón
Fangelsismál Reykjavík Jól Handverk Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Sjá meira