Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sindri Sverrisson skrifar 13. desember 2024 10:30 Mótherjar Íslands í undankeppni HM spila væntanlega á nýju, blönduðu grasi á Laugardalsvelli en þar standa framkvæmdir yfir. vísir/Hulda Margrét Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn en hér er hægt að lesa nánar um fyrirkomulagið í drættinum. Dregið var í tólf fjögurra eða fimm liða riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM 2026, í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en liðin í 2. sæti í umspil. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu voru í sama flokki og Ísland, og lentu í riðli með Armeníu, Ungverjalandi og sigurliðinu úr einvígi Portúgals og Danmerkur í lok mars. Það að Þjóðadeildinni sé ekki lokið flækir undankeppni HM nefnilega talsvert. Sigurliðin í 8-liða úrslitum Þjóðadeildar fara í fjögurra liða riðla en tapliðin í fimm liða riðla, og því verður ekki ljóst nákvæmlega í hvaða riðlum þessar átta þjóðir lenda fyrr en í lok mars. Riðlarnir í undankeppni HM: A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar Allt bendir til þess að mótherjar Íslands í undankeppninni spili á nýjum Laugardalsvelli með blönduðu grasi. Þar standa framkvæmdir yfir sem á að ljúka í vor. Undankeppnin hjá Íslandi hefst í september á næsta ári og lýkur í nóvember. Ljóst er að Ísland mætir í undankeppnina með nýjan landsliðsþjálfara því Åge Hareide er hættur. Nýr þjálfari mun hins vegar byrja á að stýra Íslandi í leikjum við Kósovó, í Þjóðadeildarumspilinu í mars. Styrkleikaflokkarnir fyrir dráttinn í dag Styrkleikaflokkur 1 Sigurlið Frakkland-Króatía Sigurlið Spánn-Holland Sigurlið Portúgal-Danmörk Sigurlið Ítalía-Þýskaland Taplið Frakkland-Króatía Taplið Spánn-Holland Taplið Portúgal-Danmörk Taplið Ítalía-Þýskaland Belgía Austurríki England Sviss Styrkleikaflokkur 2 Úkraína Svíþjóð Tyrkland Wales Ungverjaland Serbía Pólland Rúmenía Grikkland Slóvakía Tékkland Noregur Styrkleikaflokkur 3 Skotland Slóvenía Írland Albanía Norður-Makedónía Georgía Finnland Ísland Norður-Írland Svartfjallaland Bosnía Ísrael Styrkleikaflokkur 4 Búlgaría Lúxemborg Hvíta-Rússland Kovósó Armenía Kasakstan Aserbaídsjan Eistland Kýpur Færeyjar Lettland Litháen Styrkleikaflokkur 5 Moldóva Malta Andorra Gíbraltar Liechtenstein San Marínó
A-riðill: Sigurlið úr Þýskaland – Ítalía Slóvakía Norður-Írland Lúxemborg B-riðill: Sviss Svíþjóð Slóvenía Kósovó C-riðill: Taplið úr Portúgal – Danmörk Grikkland Skotland Hvíta-Rússland D-riðill: Sigurlið úr Frakkland – Króatía Úkraína Ísland Aserbaísjan E-riðill: Sigurlið úr Spánn – Holland Tyrkland Georgía Búlgaría F-riðill: Sigurlið úr Portúgal – Danmörk Ungverjaland Írland Armenía G-riðill: Taplið úr Spánn – Holland Pólland Finnland Litáen Malta H-riðill: Austurríki Rúmenía Bosnía Kýpur San Marínó I-riðill: Taplið úr Þýskaland – Ítalía Noregur Ísrael Eistland Moldóva J-riðill: Belgía Wales Norður-Makedónía Kasakstan Liechtenstein K-riðill: England Serbía Albanía Lettland Andorra L-riðill: Taplið úr Frakkland - Króatía Tékkland Svartfjallaland Færeyjar Gíbraltar
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. 13. desember 2024 07:30