Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:38 Þau Malcom (fyrir miðju), Hal (t.v.) og Lois (t.h.) munu öll snúa aftur á skjáinn. getty Útlit er fyrir að gamanþáttaröðin vinsæla Malcolm in the Middle muni snúa aftur á skjáinn. Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira