Haukar fara í heimsókn í Skógaselið í Bónus-deildinni á miðvikudagskvöldið og spila við eitt heitasta liðið í deildinni, ÍR.
Forráðamenn Hauka hafa nú þegar tilkynnt leikmönnunum að þeirra starfskrafta verði ekki óskað eftir áramót.
Tyson Jolly er Bandaríkjamaður og Steve Ho You Fat með franskt ríkisfang.
Síðasta umferðin fyrir jól fer fram í þessari viku en sérstakur jólaþáttur Bónus-körfuboltakvölds verður í beinni útsendingu frá Minigarðinum á föstudagskvöldið.