Leik lokið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2024 21:00 Steeve Ho You Fat var að spila sinn síðasta leik fyrir Hauka í kvöld. vísir / anton Eftir fjóra sigurleiki í röð tapaði ÍR gegn botnliði Hauka, 93-96, eftir æsispennandi leik. Gestirnir leiddu nánast allan leikinn, voru svo næstum því búnir að kasta sigrinum frá sér undir lokin en tókst að vinna, í annað sinn á tímabilinu. Uppgjörið og viðtöl eru væntanleg á Vísi innan skamms. Bónus-deild karla ÍR Haukar
Eftir fjóra sigurleiki í röð tapaði ÍR gegn botnliði Hauka, 93-96, eftir æsispennandi leik. Gestirnir leiddu nánast allan leikinn, voru svo næstum því búnir að kasta sigrinum frá sér undir lokin en tókst að vinna, í annað sinn á tímabilinu. Uppgjörið og viðtöl eru væntanleg á Vísi innan skamms.