Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2024 14:54 Bílar vestan megin sem bíða eftir að geta ekið um gönginn Ólafsfjarðarmegin. Vegagerðin Lokað er fyrir umferð um Múlagöng á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur vegna bilunar í hurðarbúnaði. Viðgerðarmenn eru að mæta á svæðið. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni opnast hurðin á Dalvíkurendanum aðeins til hálfs. Fyrir vikið hafi verið lokað fyrir umferð inn í göngin. Einhverjir bílar voru inni í göngunum þegar bilunin varð en allir munu verða komnir út að sögn Jónas Gunnlaugssonar hjá vaktstjórn Vegagerðarinnar. Hurð er á báðum endum ganganna vegna mikillar klakamyndunar sem annars yrði í göngunum að vetri til. Hurðirnar eru sjálfvirkar en nemi talsvert frá göngunum á báðum endum sendir merki þegar bíll er á ferð og þá opnast dyrnar. Lokað er fyrir umferð um göngin á meðan á viðgerð stendur. Bílaröð er við gangnamunann vestan megin. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru hluti af áhöfn Freyju, nýjasta varðskipti Landhelgisgæslunnar, meðal þeirra sem ekki komast um göngin. Samgöngur Fjallabyggð Landhelgisgæslan Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Innlent Fleiri fréttir Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni opnast hurðin á Dalvíkurendanum aðeins til hálfs. Fyrir vikið hafi verið lokað fyrir umferð inn í göngin. Einhverjir bílar voru inni í göngunum þegar bilunin varð en allir munu verða komnir út að sögn Jónas Gunnlaugssonar hjá vaktstjórn Vegagerðarinnar. Hurð er á báðum endum ganganna vegna mikillar klakamyndunar sem annars yrði í göngunum að vetri til. Hurðirnar eru sjálfvirkar en nemi talsvert frá göngunum á báðum endum sendir merki þegar bíll er á ferð og þá opnast dyrnar. Lokað er fyrir umferð um göngin á meðan á viðgerð stendur. Bílaröð er við gangnamunann vestan megin. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru hluti af áhöfn Freyju, nýjasta varðskipti Landhelgisgæslunnar, meðal þeirra sem ekki komast um göngin.
Samgöngur Fjallabyggð Landhelgisgæslan Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Innlent Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Innlent Fleiri fréttir Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Sjá meira