Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2024 08:51 Nayib Bukele, forseti El Salvador, heldur á stuttermabol með slagorði fyrir rafmyntir. Hann gerði bitcoin að opinberum gjaldmiðli árið 2021. Vísir/EPA Stjórnvöld í El Salvador hafa fallist á að vinda ofan að umdeildri rafmyntarvæðingu landsins gegn því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti því 1,4 milljarða dollara lán. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmyntina bitcoin að gjaldmiðli sínum árið 2021. Samkomulagið um lánveitinguna dregur verulega úr áhættunni sem fylgir rafmyntarstefnu salvadorskra stjórnvalda, að sögn gjaldeyrissjóðsins. Það felur meðal annars í sér að stjórnvöld leyfi eigendur fyrirtækja að ákveða sjálfir hvort þeir taki við bitcoin eða ekki. Lán AGS til El Salvador er ætlað að styðja við efnahag Miðameríkuríkisins. Sjóðurinn hafði sagt að stefna landsins í rafmyntarmálum væri steinn í götu þess að það fengi efnahagslega aðstoð, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. El Salvador var á barmi greiðslufalls vegna hruns á verði rafmynta árið 2022. Þrátt fyrir það er Nayib Bukele, forseti El Salvador, ekki af baki dottinn í herferð sinni til að rafmyntavæða landið. Hann hefur fagnað styrkingu bitcoin í kjölfar kosningasigurs Donalds Trump í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Rafmyntin hefur verið í hæstu hæðum undanfarna daga. Bukele hefur verið forseti El Salvadors frá 2019. Stjórnarfar í forsetatíð hans hefur í vaxandi mæli færst í valdboðsátt. Mannréttindasamtök hafa meðal annars gagnrýnt herlög sem hann setti á og gerræðisleg vinnubrögð lögreglu í stríði Bukele við ofbeldisfull fíkniefnagengi landsins. Þá saka þau Bukele um bandamann hans um að afnema kerfisbundið allar hömlur á völd hans sem forseta. El Salvador Rafmyntir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Tengdar fréttir Kjósendur styðja forseta sem ætlar að brjóta gegn stjórnarskrá Hátt í sjötíu prósent svarenda í nýrri skoðanakönnun styðja Nayib Bukele, forseta El Salvador, til endurkjörs þrátt fyrir að stjórnarskrá landsins kveði á um að forseti geti ekki setið fleiri en eitt kjörtímabil í einu. Bukele ætlar að bjóða sig fram engu að síður. 15. mars 2023 07:01 Þúsundir meintra glæpamanna flutt í risafangelsi Yfirvöld í Mið-Ameríkuríkinu El Salvador byrjuðu að flytja þúsundir grunaðra glæpamanna í risavaxið fangelsi sem á að hýsa allt að fjörutíu þúsund fanga. Aðgerðin er liður í harðlínustefnu Nayibs Bukele forseta gegn glæpagengjum. 25. febrúar 2023 14:09 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkomulagið um lánveitinguna dregur verulega úr áhættunni sem fylgir rafmyntarstefnu salvadorskra stjórnvalda, að sögn gjaldeyrissjóðsins. Það felur meðal annars í sér að stjórnvöld leyfi eigendur fyrirtækja að ákveða sjálfir hvort þeir taki við bitcoin eða ekki. Lán AGS til El Salvador er ætlað að styðja við efnahag Miðameríkuríkisins. Sjóðurinn hafði sagt að stefna landsins í rafmyntarmálum væri steinn í götu þess að það fengi efnahagslega aðstoð, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. El Salvador var á barmi greiðslufalls vegna hruns á verði rafmynta árið 2022. Þrátt fyrir það er Nayib Bukele, forseti El Salvador, ekki af baki dottinn í herferð sinni til að rafmyntavæða landið. Hann hefur fagnað styrkingu bitcoin í kjölfar kosningasigurs Donalds Trump í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Rafmyntin hefur verið í hæstu hæðum undanfarna daga. Bukele hefur verið forseti El Salvadors frá 2019. Stjórnarfar í forsetatíð hans hefur í vaxandi mæli færst í valdboðsátt. Mannréttindasamtök hafa meðal annars gagnrýnt herlög sem hann setti á og gerræðisleg vinnubrögð lögreglu í stríði Bukele við ofbeldisfull fíkniefnagengi landsins. Þá saka þau Bukele um bandamann hans um að afnema kerfisbundið allar hömlur á völd hans sem forseta.
El Salvador Rafmyntir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Tengdar fréttir Kjósendur styðja forseta sem ætlar að brjóta gegn stjórnarskrá Hátt í sjötíu prósent svarenda í nýrri skoðanakönnun styðja Nayib Bukele, forseta El Salvador, til endurkjörs þrátt fyrir að stjórnarskrá landsins kveði á um að forseti geti ekki setið fleiri en eitt kjörtímabil í einu. Bukele ætlar að bjóða sig fram engu að síður. 15. mars 2023 07:01 Þúsundir meintra glæpamanna flutt í risafangelsi Yfirvöld í Mið-Ameríkuríkinu El Salvador byrjuðu að flytja þúsundir grunaðra glæpamanna í risavaxið fangelsi sem á að hýsa allt að fjörutíu þúsund fanga. Aðgerðin er liður í harðlínustefnu Nayibs Bukele forseta gegn glæpagengjum. 25. febrúar 2023 14:09 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kjósendur styðja forseta sem ætlar að brjóta gegn stjórnarskrá Hátt í sjötíu prósent svarenda í nýrri skoðanakönnun styðja Nayib Bukele, forseta El Salvador, til endurkjörs þrátt fyrir að stjórnarskrá landsins kveði á um að forseti geti ekki setið fleiri en eitt kjörtímabil í einu. Bukele ætlar að bjóða sig fram engu að síður. 15. mars 2023 07:01
Þúsundir meintra glæpamanna flutt í risafangelsi Yfirvöld í Mið-Ameríkuríkinu El Salvador byrjuðu að flytja þúsundir grunaðra glæpamanna í risavaxið fangelsi sem á að hýsa allt að fjörutíu þúsund fanga. Aðgerðin er liður í harðlínustefnu Nayibs Bukele forseta gegn glæpagengjum. 25. febrúar 2023 14:09