Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. desember 2024 11:16 Hafdís Björg og Kleini hafa verið eitt umræddasta par landsins síðastliðið ár. Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og áhrifavaldur, segist ekki ætla að svara tíðum spurningum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Henni hafa borist yfir tvö hundruð spurningar um sama málið á skömmum tíma. „Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
„Þetta er bara sama spurningin aftur og aftur og aftur. Ég held ég opni ekki feiri skilaboð, síminn minn er yfir fullur. Ég nenni ekki að sjá sömu spurninguna,“ segir Hafdís Björg í hingrásinni (e.story) á samfélagsmiðlinum Instagram. Hafdís gefur ekki upp hvaða mál ræðir en spurningaflóðið kemur í framhaldi af fréttum þess efnis að hún og Kristján Einar Sigurbjörnsson kærasti hennar, betur þekktur sem Kleini, fylgi ekki hvort öðru lengur á samfélagsmiðlum. DV greindi frá því í vikunni að Hafdís og Kristján hefðu bæði fjarlægt allar myndir af hvoru öðru á Instagram. Þá kom fram í frétt DV að þau væru ekki lengir vinir á Facebook. Vísir hefur hvorki náð tali af Hafdísi né Kristjáni Einari vegna málsins. Af ummælum Hafdísar og af fréttaflutningi DV að dæma virðast spurningar fylgjenda hennar snúast um samband hennar við Kleina. Hún hvetur fylgjendur sína til að hætta að senda sér slíkar spurningar. „Ég ætla bara að eiga gleðileg jól og vona að þið gerið það líka.“ Sjá: Ætlar ekki að láta fjarlægja nafn Kleina Eitt umræddasta par landsins Hafdís og Kleini hafa undanfarið ár verið eitt umræddasta par landsins. Þau byrjuðu saman í mars árið 2023 en Hafdís sagði í viðtali á FM957 að ótímabært hafi verið á þeim tímapunkti að opinbera samband þeirra. Þau voru þarna enn að kynnast og Kleini enn í meðferð. Sérlega flottar gjafir Kleina til Hafdísar vöktu svo mikla athygli í fyrra. Þannig gaf hann henni meðal annars Swarovski hálsmen og armband og grínaðist hann með að hún fengi gjafir fyrir að þola hann. Í fyrra gaf Kleini henni svo Porsche jeppa í jólagjöf svo athygli vakti. Í maí á þessu ári sögðu þau svo að sögusagnir um meint sambandsslit stórlega ýktar. Sögusagnirnar fóru á kreik eftir að Hafdís óskaði eftir færum húðflúrara á Facebook sem væri fær í að breyta húðflúrum. Þau eru bæði með nöfn hvors annars í hástöfum á nárasvæðinu á líkömum sínum. Þau sögðust í samtali við Vísi einungis ætla að fjarlæga nöfn fyrrverandi elskhuga.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01
Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. 12. desember 2023 13:20