Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 07:53 Rapparinn Gaboro var með milljónir hlustana á Spotify. EPA/Instagram Karlmaður á þrítugsaldri var skotinn til bana í bílastæðahúsi í miðborg sænsku borgarinnar Norrköping í gærkvöldi. Sænskir fjölmiðlar segja að hinn látni sé rapparinn Gaboro sem hafi verið með tengsl við glæpagengi í landinu. Í frétt sænska ríkisútvarpsins segir að lögreglu hafi borist tilkynning um skotárásina upp úr klukkan 20 í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum eigi að hafa heyrst fjögur til sex skothljóð á vettvangi. Enginn hefur enn verið handtekinn vegna málsins. Talsmaður lögreglunnar segir að maðurinn hafi verið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn. Heimildir SVT herma að hinn látni sé rapparinn Gaboro sem hafi verið áberandi í rappsenunni í Norrköping. Hann hefur meðal annars komið fram í þáttum á SVT, er með milljónir hlustana á Spotify, en hefur einnig sagður hafa verið með náin tengsl við glæpasamtök í borginni. Mats Pettersson hjá lögregunni í Norrköping segir að lögregla sé meðvituð um að myndband sé í dreifingu sem er sagt sýna frá morðinu. Þó sé ekki hægt að slá því föstu að svo stöddu að myndbandið sé ósvikið. Rapparinn Gaboro hét Ninos Moses Khouri réttu nafni, var fæddur árið 2000 og af sýrlenskum uppruna. Hann sló í gegn árið 2022 með laginu BOGOTA. Þetta er ekki fyrsta morðið á þekktum sænskum rappara sem er sagður vera með tengsl við undirheimana. Þannig var rapparinn C. Gambino skotinn til bana í Gautaborg í júní síðastliðinn og rapparinn Einar í Stokkhólmi árið 2021. Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. 5. júní 2024 09:27 Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. 5. júní 2024 09:27 Einn vinsælasti rappari Svíþjóðar skotinn til bana Sænski rapparinn Einár var skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sænskir fjölmiðlar greina frá því að heimildarmenn segi Einár hafa ítrekað verið hótað. Morðið er talið tengjast átökum glæpagengja í sænsku höfuðborginni. 22. október 2021 07:07 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Í frétt sænska ríkisútvarpsins segir að lögreglu hafi borist tilkynning um skotárásina upp úr klukkan 20 í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum eigi að hafa heyrst fjögur til sex skothljóð á vettvangi. Enginn hefur enn verið handtekinn vegna málsins. Talsmaður lögreglunnar segir að maðurinn hafi verið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn. Heimildir SVT herma að hinn látni sé rapparinn Gaboro sem hafi verið áberandi í rappsenunni í Norrköping. Hann hefur meðal annars komið fram í þáttum á SVT, er með milljónir hlustana á Spotify, en hefur einnig sagður hafa verið með náin tengsl við glæpasamtök í borginni. Mats Pettersson hjá lögregunni í Norrköping segir að lögregla sé meðvituð um að myndband sé í dreifingu sem er sagt sýna frá morðinu. Þó sé ekki hægt að slá því föstu að svo stöddu að myndbandið sé ósvikið. Rapparinn Gaboro hét Ninos Moses Khouri réttu nafni, var fæddur árið 2000 og af sýrlenskum uppruna. Hann sló í gegn árið 2022 með laginu BOGOTA. Þetta er ekki fyrsta morðið á þekktum sænskum rappara sem er sagður vera með tengsl við undirheimana. Þannig var rapparinn C. Gambino skotinn til bana í Gautaborg í júní síðastliðinn og rapparinn Einar í Stokkhólmi árið 2021.
Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. 5. júní 2024 09:27 Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. 5. júní 2024 09:27 Einn vinsælasti rappari Svíþjóðar skotinn til bana Sænski rapparinn Einár var skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sænskir fjölmiðlar greina frá því að heimildarmenn segi Einár hafa ítrekað verið hótað. Morðið er talið tengjast átökum glæpagengja í sænsku höfuðborginni. 22. október 2021 07:07 Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. 5. júní 2024 09:27
Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. 5. júní 2024 09:27
Einn vinsælasti rappari Svíþjóðar skotinn til bana Sænski rapparinn Einár var skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sænskir fjölmiðlar greina frá því að heimildarmenn segi Einár hafa ítrekað verið hótað. Morðið er talið tengjast átökum glæpagengja í sænsku höfuðborginni. 22. október 2021 07:07