„Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2024 11:58 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Vísir/Heimir Már Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að dagurinn verði góður og farsæll fyrir íslensku þjóðina. Djúpt og ríkt traust ríkti milli hennar Kristrúnar Frostadóttur og Ingu Sæland. „Þetta er tilhlökkunarefni fyrir okkur í Viðreisn að ganga inn í þetta stjórnarstarf,“ sagði Þorgerður. Hún sagði þingflokkinn spenntan fyrir komandi ríkisstjórnarstarfi og að efnahagslegur stöðugleiki yrði helsta áherslumálið. Sjá einnig: Vaktin - Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu, fyrirtækin. Það verður aukin verðmætasköpun um leið og við ýtum undir velferð í landinu,“ sagði hún. Ríkisstjórnin þyrfti að sýna vinnusemi og í senn skilning á mismunandi stöðu fólks. Þorgerður sagðist fullviss um að ríkisstjórnin myndi endast kjörtímabilið. „Við vitum alveg að hverju við göngum og áttum okkur á því að samhliða sterkum stjórnarsáttmála og góðri stefnuyfirlýsingu að þá þarf liðsheildin líka að vera sterk. Við pössum upp á það.“ Þorgerður staðfesti að Viðreisn fengi fjóra ráðherra í ríkisstjórninni en fregnir hafa borist af því að Samfylkingin muni einnig fá fjóra ráðherra og Flokkur fólksins þrjá. Þá sagði hún að valið á ráðherrum væri erfitt, því þingflokkurinn væri skipaður mjög öflugu fólki. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Viðreisn Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
„Þetta er tilhlökkunarefni fyrir okkur í Viðreisn að ganga inn í þetta stjórnarstarf,“ sagði Þorgerður. Hún sagði þingflokkinn spenntan fyrir komandi ríkisstjórnarstarfi og að efnahagslegur stöðugleiki yrði helsta áherslumálið. Sjá einnig: Vaktin - Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu, fyrirtækin. Það verður aukin verðmætasköpun um leið og við ýtum undir velferð í landinu,“ sagði hún. Ríkisstjórnin þyrfti að sýna vinnusemi og í senn skilning á mismunandi stöðu fólks. Þorgerður sagðist fullviss um að ríkisstjórnin myndi endast kjörtímabilið. „Við vitum alveg að hverju við göngum og áttum okkur á því að samhliða sterkum stjórnarsáttmála og góðri stefnuyfirlýsingu að þá þarf liðsheildin líka að vera sterk. Við pössum upp á það.“ Þorgerður staðfesti að Viðreisn fengi fjóra ráðherra í ríkisstjórninni en fregnir hafa borist af því að Samfylkingin muni einnig fá fjóra ráðherra og Flokkur fólksins þrjá. Þá sagði hún að valið á ráðherrum væri erfitt, því þingflokkurinn væri skipaður mjög öflugu fólki.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Viðreisn Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira