Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 12:03 Jalen Hurts, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, missti næstum því átta hundruð þúsund íslenskar krónur vegna þessa uppátækis. Hann mátti ekki vera í sitthvorum skónum. Getty/Emilee Chinn Það er oft auðvelt að ná sér í stóra sektir í NFL deildinni og þá skiptir litlu hvort leikmenn fái vel borgað eða ekki. Jalen Hurts, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í í NFL-deildinni, spilaði síðasta leik í skóm sem voru ekki eins á litinn. Annar var sæblár en hinn var grænn. Þetta eru brot á búningareglum deildarinnar og það stóð ekki á sekt fyrir að spila í sitt hvorum skónum. NFL deildin er mjög ströng á öllum svona reglum og hefur af sumum verið kölluð No Fun League eða Deild án skemmtunar en þar er leikið sér með skammstöfuna á deildinni. Hurts þurfti að borga 5628 dollara í sekt fyrir að spila ekki í eins skóm en það erum um 789 þúsund íslenskar krónur. Opinbera skýringin frá NFL var að hann hafi brotið reglurnar af því að skórnir voru ekki af sama lit og búningar liðsins. Hurts átti tvær snertimarkssendingar í leiknum og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Philadelphia Eagles vann öruggan 27-13 sigur á Pittsburgh Steelers. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl) NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira
Jalen Hurts, leikstjórnandi Philadelphia Eagles í í NFL-deildinni, spilaði síðasta leik í skóm sem voru ekki eins á litinn. Annar var sæblár en hinn var grænn. Þetta eru brot á búningareglum deildarinnar og það stóð ekki á sekt fyrir að spila í sitt hvorum skónum. NFL deildin er mjög ströng á öllum svona reglum og hefur af sumum verið kölluð No Fun League eða Deild án skemmtunar en þar er leikið sér með skammstöfuna á deildinni. Hurts þurfti að borga 5628 dollara í sekt fyrir að spila ekki í eins skóm en það erum um 789 þúsund íslenskar krónur. Opinbera skýringin frá NFL var að hann hafi brotið reglurnar af því að skórnir voru ekki af sama lit og búningar liðsins. Hurts átti tvær snertimarkssendingar í leiknum og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Philadelphia Eagles vann öruggan 27-13 sigur á Pittsburgh Steelers. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl)
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Sjá meira