„Við vorum taugaóstyrkir“ Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 20:47 Ruben Amorim þarf að finna svör við ýmsum spurningum vísir/Getty Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að leikmenn hans hefðu verið taugaóstyrkir þegar liðið tapaði 0-3 gegn Bournemouth í dag á heimavelli. Þetta var annað skiptið í röð sem United tapar 0-3 gegn Bournemouth á heimavelli sem þýðir að liðið verður í neðri helmingi deildarinnar yfir jólin, í 13. sæti, í fyrsta sinn síðan 1989. United lenti undir í upphafi leiks með marki úr föstu leikatriði en þetta var sjöunda markið í sex leikjum sem liðið fær úr sig úr slíkri stöðu. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Við fáum aftur á okkur mark úr föstu leikatriði og við vorum taugaóstyrkir í upphafi leiks. Áhorfendur líka. Ég fann fyrir því, það er mikið stress í gangi, ekki bara hjá leikmönnum heldur aðdáendum líka.“ „Ég fann fyrir þessu frá fyrstu mínútu. Það er mikill kvíði í gangi, sem er eðlilegt í ljósi stöðunnar og það veldur öllum vonbrigðum. Þetta var erfitt en við þurfum að horfast í augu við úrslitin og einbeita okkur að næsta leik.“ Leikmenn United fengu auka yfirferð um hvernig á að verjast föstum leikatriðum fyrir leik frá Carlos Fernandes aðstoðarþjálfara en það virtist ekki skila miklum árangri. Amorim var spurður hvort það kæmi til greina að skipta Fernandes út. „Ég ber ábyrgð á að þjálfa leikmennina, ekki Carlos, þetta er alfarið á mína ábyrgð.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Þetta var annað skiptið í röð sem United tapar 0-3 gegn Bournemouth á heimavelli sem þýðir að liðið verður í neðri helmingi deildarinnar yfir jólin, í 13. sæti, í fyrsta sinn síðan 1989. United lenti undir í upphafi leiks með marki úr föstu leikatriði en þetta var sjöunda markið í sex leikjum sem liðið fær úr sig úr slíkri stöðu. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Við fáum aftur á okkur mark úr föstu leikatriði og við vorum taugaóstyrkir í upphafi leiks. Áhorfendur líka. Ég fann fyrir því, það er mikið stress í gangi, ekki bara hjá leikmönnum heldur aðdáendum líka.“ „Ég fann fyrir þessu frá fyrstu mínútu. Það er mikill kvíði í gangi, sem er eðlilegt í ljósi stöðunnar og það veldur öllum vonbrigðum. Þetta var erfitt en við þurfum að horfast í augu við úrslitin og einbeita okkur að næsta leik.“ Leikmenn United fengu auka yfirferð um hvernig á að verjast föstum leikatriðum fyrir leik frá Carlos Fernandes aðstoðarþjálfara en það virtist ekki skila miklum árangri. Amorim var spurður hvort það kæmi til greina að skipta Fernandes út. „Ég ber ábyrgð á að þjálfa leikmennina, ekki Carlos, þetta er alfarið á mína ábyrgð.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira