Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2024 20:48 Tank Dell hefur gengið í gegnum margt á stuttum ferli. Perry Knotts/Getty Images Eftir að hafa jafnað sig af fótbroti í fyrra og skotárás í vor hefur Tank Dell orðið fyrir öðrum slæmum meiðslum. Leikmaðurinn mun brátt gangast undir aðgerð og verður frá út tímabilið hið minnsta eftir að hnéskel hans fór úr lið og krossband slitnaði. Dell varð fyrir meiðslunum þegar hann greip sendingu og skoraði snertimark um síðustu helgi, í þriðja leikhluta í 27-19 tapi Houston Texans gegn Kansas City Chiefs. Hann var fluttur af vellinum með sjúkrabíl og gisti nóttina á sjúkrahúsi en var sleppt strax á sunnudag. Texans tilkynntu svo í dag að hann myndi gangast undir aðgerð bráðlega og vera frá keppni út tímabilið að minnsta kosti. Texans HC DeMeco Ryans says WR Tank Dell suffered dislocated kneecap, torn ACL and other damage; will undergo season-ending surgery. pic.twitter.com/wuvFdKhIAf— NFL (@NFL) December 23, 2024 Þetta er aðeins annað tímabil Dell í NFL deildinni en hann lenti líka í slæmum meiðslum sem nýliði á síðasta tímabili. Þá fótbrotnaði hann í þrettándu umferð og þurfti að sitja hjá út tímabilið. Ekki nóg með það heldur lenti Dell líka í skotárás á skemmtistað í Flórída í vor, en hann hlaut ekki mjög alvarlega áverka af þeirri árás og jafnaði sig fljótt. NFL Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Dell varð fyrir meiðslunum þegar hann greip sendingu og skoraði snertimark um síðustu helgi, í þriðja leikhluta í 27-19 tapi Houston Texans gegn Kansas City Chiefs. Hann var fluttur af vellinum með sjúkrabíl og gisti nóttina á sjúkrahúsi en var sleppt strax á sunnudag. Texans tilkynntu svo í dag að hann myndi gangast undir aðgerð bráðlega og vera frá keppni út tímabilið að minnsta kosti. Texans HC DeMeco Ryans says WR Tank Dell suffered dislocated kneecap, torn ACL and other damage; will undergo season-ending surgery. pic.twitter.com/wuvFdKhIAf— NFL (@NFL) December 23, 2024 Þetta er aðeins annað tímabil Dell í NFL deildinni en hann lenti líka í slæmum meiðslum sem nýliði á síðasta tímabili. Þá fótbrotnaði hann í þrettándu umferð og þurfti að sitja hjá út tímabilið. Ekki nóg með það heldur lenti Dell líka í skotárás á skemmtistað í Flórída í vor, en hann hlaut ekki mjög alvarlega áverka af þeirri árás og jafnaði sig fljótt.
NFL Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira