Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 17:44 Carvana Mesa Arizona Cup MESA, ARIZONA - FEBRUARY 25: Mary Brascia mentally focuses during a timeout against Anna Leigh Waters in the 2024 PPA Carvana Mesa Arizona Cup championships match of the Pro Women's Singles Division at Bell Bank Park on February 25, 2024 in Mesa, Arizona. (Photo by Bruce Yeung/Getty Images) Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í áhugaverðri íþrótt sem hefur vaxið mikið í vinsældum undanfarin ár. Pickleball, eða súrknattleikur, er blanda af badminton, tennis og borðtennis. Anna Leigh Waters kemur úr fjölskyldu sem elskar íþróttina og fylgdi í fótspor móður sinnar, Anna hefur verið atvinnumaður síðan hún var ellefu ára gömul og er í dag efst á heimslistanum í súrknattleiks, stærsta stjarnan og sú launahæsta. „Hún mun þéna meira en þrjár milljónir dollara á þessu ári [um 418 milljónir ísl. króna],“ sagði umboðsmaður hennar, Kelly Wolf, í viðtali við Forbes. Efsti maðurinn á heimslista karla, Ben Johns, mun til samanburðar þéna hálfri milljón dollara minna. Tekjurnar eru einnig byggðar á samstarfssamningum við fyrirtæki, sem auglýsa íþróttina eða vilja hafa önnur áhrif. Women’s Doubles Champs 🏆 @AnnaLeighWaters This marks Leigh’s first title in 25 months, as the mother-daughter duo adds their ninth career PPA trophy together 🤝 pic.twitter.com/v6ABBBJSYy— Carvana PPA Tour (@PPAtour) December 22, 2024 Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér. Anna Leigh spilar í einni af Major League Picleball deildunum, þar sem LeBron James og Tom Brady meðal annara eiga félög. Fyrrum tennisstjörnur á borð við Novak Djokovic og Maria Sharapova hafa tekið þátt í kynningarleikjum á mótum þar sem Anna Leigh hefur leikið. Nýlega var einnig haldinn kynningarleikur í Central Park í New York þar sem hún vann alla tíu leikina fyrir framan þúsundir áhorfenda. „Þetta er mjög gott fyrir íþróttina. Það eru einhverjar átta milljónir sem búa í New York, þannig að bara sú staðreynd að við spiluðum þarna, meira að segja fólk sem var ekki þarna mun heyra af þessu, sjá þetta og kynnast háklassa súrknattleik,“ sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Ryan Harwood. Bandaríkin Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Anna Leigh Waters kemur úr fjölskyldu sem elskar íþróttina og fylgdi í fótspor móður sinnar, Anna hefur verið atvinnumaður síðan hún var ellefu ára gömul og er í dag efst á heimslistanum í súrknattleiks, stærsta stjarnan og sú launahæsta. „Hún mun þéna meira en þrjár milljónir dollara á þessu ári [um 418 milljónir ísl. króna],“ sagði umboðsmaður hennar, Kelly Wolf, í viðtali við Forbes. Efsti maðurinn á heimslista karla, Ben Johns, mun til samanburðar þéna hálfri milljón dollara minna. Tekjurnar eru einnig byggðar á samstarfssamningum við fyrirtæki, sem auglýsa íþróttina eða vilja hafa önnur áhrif. Women’s Doubles Champs 🏆 @AnnaLeighWaters This marks Leigh’s first title in 25 months, as the mother-daughter duo adds their ninth career PPA trophy together 🤝 pic.twitter.com/v6ABBBJSYy— Carvana PPA Tour (@PPAtour) December 22, 2024 Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér. Anna Leigh spilar í einni af Major League Picleball deildunum, þar sem LeBron James og Tom Brady meðal annara eiga félög. Fyrrum tennisstjörnur á borð við Novak Djokovic og Maria Sharapova hafa tekið þátt í kynningarleikjum á mótum þar sem Anna Leigh hefur leikið. Nýlega var einnig haldinn kynningarleikur í Central Park í New York þar sem hún vann alla tíu leikina fyrir framan þúsundir áhorfenda. „Þetta er mjög gott fyrir íþróttina. Það eru einhverjar átta milljónir sem búa í New York, þannig að bara sú staðreynd að við spiluðum þarna, meira að segja fólk sem var ekki þarna mun heyra af þessu, sjá þetta og kynnast háklassa súrknattleik,“ sagði framkvæmdastjóri deildarinnar, Ryan Harwood.
Hvað er pickleball? Íþróttin var upphaflega leikur barna en hefur vaxið verulega í umfangi og vinsældum. Skemmtileg blanda sem spiluð er á badminton velli, með bandí bolta, tennis neti og risavöxnum borðtennis spaða. Nokkuð einföld í framkvæmd, og flestar reglurnar snúast aðeins um upphaf leiksins, uppgjöfina, en aðeins má gefa upp með undirhandarskoti og inn á ákveðið svæði. Fyrir forvitna sem vilja betur kynna sér pickleball, og innreið íþróttarinnar á Íslandi, má finna ítarlegri umfjöllun Vísis og Stöðvar 2 hér.
Bandaríkin Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira