Telur daga McGregor í UFC talda Aron Guðmundsson skrifar 27. desember 2024 11:02 Conor McGregor hefur ekki barist á vegum UFC síðan árið 2021 Vísir/Getty Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið. Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins. MMA Box Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Í nóvember fyrr á þessu ári var McGregor dæmdur sekur í einkamáli sem höfðað var gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Var McGregor til að greiða fórnarlambi sínu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor hefur ekki stigið fæti inn í bardagabúrið á vegum UFC síðan árið 2021 er hann fótbrotnaði í bardaga við Bandaríkjamanninn Dustin Poirier. Búið var að stilla upp bardaga Írans við Michael Chandler í júlí á þessu ári en í aðdraganda hans braut McGregor tá og var bardaginn þeirra á milli því blásinn af. Nýlega greindi McGregor svo frá því á samfélagsmiðlum að hann ætti í viðræðum um að mæta samfélagsmiðlastjörnunni Logan Paul, bróður Jake Paul sem barðist nýlega við goðsögnina Mike Tyson, í hnefaleikabardaga á Indlandi. Enn fremur sagðis Írinn vera með augun á endurkomu í bardagabúrið eftir þann bardaga. Fyrrverandi UFC bardagakappinn Matt Brown er hins vegar ekki bjartsýnn á að McGregor muni snúa aftur í bardagabúrið. Það hefur verið hans trú yfir lengri tíma núna að McGregor muni ekki snúa aftur til keppni í MMA. „Mun hann berjast aftur í UFC? Það er klárt nei frá mér sem svar við þeirri spurningu. Ég tel að hann muni ekki berjast í UFC aftur,“ segir Brown og telur hann það líklegra að McGregor lendi í slag utan bardagabúrsins.
MMA Box Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira