Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2025 09:04 Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins mynduðu ríkisstjórn eftir þingkosningarnar 30. nóvember. Fylgi Viðreisnar og Flokks fólksins þokast niður á við í þjóðarpúlsi Gallup en Samfylkingin bætir aðeins við sig. Vísir/Vilhelm Fylgi Viðreisnar mælist nú tveimur prósentum minna en flokkurinn fékk í þingkosningunum í nýjum þjóðarpúls Gallup. Framsóknarflokkurinn dalar enn eftir sögulega lélega kosningu en Sósíalistaflokkurinn er tveimur prósentustigum yfir kjörfylgi sínu. Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum. Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Viðreisn mælist með 13,8 prósent fylgi í könnun Gallup en flokkurinn hlaut 15,8 prósent atkvæða í kosningunum 30. nóvember. Könnunin var gerð dagana 16. desember til 1. janúar. Framsókn mælist með 6,3 prósent en fékk 7,8 prósent í kosningunum sem var hans versta útreið. Sex prósent svarenda sögðust kjósa Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Flokkurinn hlaut fjögur prósent atkvæða í kosningunum og náði ekki inn manni á þing. Litlar breytingar eru á fylgi annarra flokka. Samfylkingin bætir við sig rúmu hálfu prósentustigi frá kosningunum og mælist með 21,4 prósent í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn hífir sig aðeins upp tuttugu prósent fylgi. Flokkur fólksins mælist með 13,1 prósent en fékk 13,8 prósent atkvæða upp úr kjörkössunum. Miðflokkurinn stendur í stað, mælist með 12,4 prósent en fékk 12,1 prósent atkvæðanna fyrir rúmum mánuði. Fylgi Pírata og Vinstri grænna, sem duttu út af þingi í kosningunum, haggast ekki og stendur í þremur prósentum annars vegar og rúmum tveimur prósentum hins vegar. Lýðræðisflokkurinn mælist með 1,6 prósent en hlaut eitt prósent í kosningunum.
Skoðanakannanir Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira