Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 21:30 Randi Brown hefur farið á kostum með Stólaliðinu í vetur en hún er með 26,8 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vísir/Diego Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sjá meira
Tindastólsliðið hefur unnið fimm leiki í röð í Bónus deild kvenna í körfubolta og er komið upp í annað til fjórða sæti deildarinnar. Bónus Körfuboltakvöld ræddi þetta frábæra gengi Stólanna að undanförnu og veltu sérfræðingarnir því fyrir sér hvort Tindastóll gæti hreinlega orðið Íslandsmeistari kvenna í vor. „Við höfum rætt mikið þetta Stólalið síðustu vikurnar. Þær eru búnar að vinna fimm leiki í röð. Þær eru á svakalegu skriði,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds kvenna. „Er þetta lið sem gæti gert atlögu að titlinum,“ spurði Hörður sérfræðinga sina. „Já, ég er ógeðslega hrifin af þessu liði. Israel Martin er búinn að gera ótrúlega vel. Hann er búinn setja saman ótrúlega gott lið og það er mikið sjálfstraust í þessu liði,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. „Ég sé þær kannski ekki alveg fara alla leið en ég myndi ekki missa hökuna í gólfið ef Tindastóll yrði í úrslitaseríunni,“ sagði Hallveig. „Þetta er eins og Njarðvík. Þú ert með þrjá frábæra erlenda leikmenn og svo ertu með heimastelpur sem stíga upp á réttum augnablikum. Það gæti alveg gerst,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna. Hér fyrir neðan má sjá alla umræðuna um möguleika kvennaliðs Tindastóls að verða Íslandsmeistari kvenna í vor. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld kvenna: Umræða um titilvonir Tindastóls
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sjá meira