Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2025 13:00 Zinedine Zidane með Ólympíukyndilinn síðasta sumar. Tekur hann við öðrum kyndli af Didier Deschamps? Getty/Stephanie Lecocq Didier Deschamps hefur nú staðfest að hann muni hætta sem landsliðsþjálfari Frakka í fótbolta eftir HM í Ameríku á næsta ári. Zinedine Zidane þykir líklegasti arftaki hans. Deschamps greindi frá því í dag að hann myndi hætta eftir HM 2026 en þá rennur núgildandi samningur þessa 56 ára gamla þjálfara út. "I’m expected to be here until 2026… the next World Cup. "It’ll stop there, because it has to stop at some point. It’s clear in my head."Didier Deschamps has announced that he will step down as France men’s head coach following the 2026 World Cup.More from @CharlotteHarpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2025 Frakkar eiga reyndar enn eftir að tryggja sig inn á HM og því ekki útilokað að Deschamps hætti fyrr. Ísland gæti mögulega orðið hindrun í vegi Frakka því liðið sem vinnur einvígi Frakklands og Króatíu, í Þjóðadeildinni í mars, verður í riðli með Íslandi í undankeppninni í haust. Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc árið 2012 og undir hans stjórn hefur liðið meðal annars orðið heimsmeistari árið 2018 og unnið Þjóðadeildina 2021, auk silfurs á HM 2022 og EM 2016, og bronsverðlauna á EM í fyrra. Miðillinn virti L'Equipe í Frakklandi segir að Zidane sé efstur á lista yfir mögulega arftaka Deschamps. Þrjú ár eru síðan Zidane hætti sem þjálfari Real Madrid og þó að hann hafi verið orðaður við ýmis lið hefur hann ekki þjálfað síðan þá. Það má því leiða að því líkum að Zidane, sem varð sannkölluð goðsögn í franska landsliðinu sem leikmaður, bíði eftir því að geta tekið við sem landsliðsþjálfari. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Deschamps greindi frá því í dag að hann myndi hætta eftir HM 2026 en þá rennur núgildandi samningur þessa 56 ára gamla þjálfara út. "I’m expected to be here until 2026… the next World Cup. "It’ll stop there, because it has to stop at some point. It’s clear in my head."Didier Deschamps has announced that he will step down as France men’s head coach following the 2026 World Cup.More from @CharlotteHarpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2025 Frakkar eiga reyndar enn eftir að tryggja sig inn á HM og því ekki útilokað að Deschamps hætti fyrr. Ísland gæti mögulega orðið hindrun í vegi Frakka því liðið sem vinnur einvígi Frakklands og Króatíu, í Þjóðadeildinni í mars, verður í riðli með Íslandi í undankeppninni í haust. Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc árið 2012 og undir hans stjórn hefur liðið meðal annars orðið heimsmeistari árið 2018 og unnið Þjóðadeildina 2021, auk silfurs á HM 2022 og EM 2016, og bronsverðlauna á EM í fyrra. Miðillinn virti L'Equipe í Frakklandi segir að Zidane sé efstur á lista yfir mögulega arftaka Deschamps. Þrjú ár eru síðan Zidane hætti sem þjálfari Real Madrid og þó að hann hafi verið orðaður við ýmis lið hefur hann ekki þjálfað síðan þá. Það má því leiða að því líkum að Zidane, sem varð sannkölluð goðsögn í franska landsliðinu sem leikmaður, bíði eftir því að geta tekið við sem landsliðsþjálfari.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira