Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2025 18:19 Abdullah Hayayei var minnst á setningarhátið heimsmeistaramótisins sem hann ætlaði að keppa á. Getty/S Bardens Breska frjálsíþróttasambandið hefur verið ákært fyrir að bera ábyrgð á dauða Abdullah Hayayei, fyrrum keppanda á Ólympíumóti fatlaðra. Hayayei var 36 ára gamall þegar hann lést. Málmbúr féll á hann þegar hann var við æfingar á Newham Leisure Centre í London í júlí 2017. Saksóknari hefur birt ákæruna á hendur frjálsíþróttasambandinu fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að stofna öryggi og heilsu í hættu á vinnustað. Breska ríkisútvarpið segir frá. Keith Davies, yfirmaður á íþróttamóti fatlaðra árið 2017, hefur einnig fengið á sig álæru fyrir alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Bæði fulltrúar breska frjálsíþróttasambandsins og hinn 77 ára gamli Davies koma fyrir dóm 31. janúar næstkomandi. Hayayei var við æfingar fyrir HM fatlaðra í London þegar slysið varð. Hann var frá Sameinuðu arabískum furstadæmunum og ætlaði að keppa á HM í kringlukasti, kúluvarpi og spjótkasti í fötlunarflokki F34. Hayayei var fimm barna faðir en ári fyrr hafði hann endað í sjötta sæti í spjótkasti og í sjöunda sæti í kúluvarpi á ÓLympíumóti fatlaðra í Ríó 2016. Hann var einnig að fara að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti eftir að hafa verið með á HM 2015. Hayayei var minnst með einnar mínútu þögn á setningarhátíð HM fatlaðra í London 2017. BREAKING: UK Athletics Ltd and its former head of sport have been charged with manslaughter following the death of Paralympian Abdullah Hayayei, the Crown Prosecution Service said.https://t.co/TrFRZ1jcnx📺 Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/uzPsTWvBCj— Sky News (@SkyNews) January 8, 2025 Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Hayayei var 36 ára gamall þegar hann lést. Málmbúr féll á hann þegar hann var við æfingar á Newham Leisure Centre í London í júlí 2017. Saksóknari hefur birt ákæruna á hendur frjálsíþróttasambandinu fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að stofna öryggi og heilsu í hættu á vinnustað. Breska ríkisútvarpið segir frá. Keith Davies, yfirmaður á íþróttamóti fatlaðra árið 2017, hefur einnig fengið á sig álæru fyrir alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Bæði fulltrúar breska frjálsíþróttasambandsins og hinn 77 ára gamli Davies koma fyrir dóm 31. janúar næstkomandi. Hayayei var við æfingar fyrir HM fatlaðra í London þegar slysið varð. Hann var frá Sameinuðu arabískum furstadæmunum og ætlaði að keppa á HM í kringlukasti, kúluvarpi og spjótkasti í fötlunarflokki F34. Hayayei var fimm barna faðir en ári fyrr hafði hann endað í sjötta sæti í spjótkasti og í sjöunda sæti í kúluvarpi á ÓLympíumóti fatlaðra í Ríó 2016. Hann var einnig að fara að keppa á sínu öðru heimsmeistaramóti eftir að hafa verið með á HM 2015. Hayayei var minnst með einnar mínútu þögn á setningarhátíð HM fatlaðra í London 2017. BREAKING: UK Athletics Ltd and its former head of sport have been charged with manslaughter following the death of Paralympian Abdullah Hayayei, the Crown Prosecution Service said.https://t.co/TrFRZ1jcnx📺 Sky 501 and YouTube pic.twitter.com/uzPsTWvBCj— Sky News (@SkyNews) January 8, 2025
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti