Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2025 07:05 Reglur um umfjöllun fjölmiðla um hermenn Ísraelshers hafa verið hertar. AP/Ariel Schalit Hermálayfirvöld í Ísrael hafa sett nýjar reglur sem banna fjölmiðlum að nefna full nöfn hermanna eða sýna af þeim myndir þegar þeir taka við þá viðtöl. Ástæðan er áreiti sem hermenn hafa sætt erlendis. Fregnir bárust af því á dögunum að ísraelskur hermaður í Brasilíu hefði yfirgefið landið í skyndi eftir að dómari fyrirskipaði lögreglu að hefja rannsókn á ásökunum aðgerðasinna um að hann hermaðurinn hefði átt þátt í stríðsglæpum á Gasa. Átti hann þannig á hættu að verða handtekinn í Brasilíu. Það voru samtökin Hind Rajab Foundation í Belgíu sem sökuðu hermanninn um stríðsglæpi en þau sögðu sannanir liggja fyrir þess efnis að hann hefði komið að því að eyðileggja heimili og svipta fólk lífsviðurværinu. Þá sögðu þau yfirlýsingar hans og hegðun til samræmis við tilraunir Ísraela til þjóðarmorðs á Gasa. Ísraelsher hafði þegar varað hermenn við því að deila upplýsingum um hermennsku sína á samfélagsmiðlum, til að koma í veg fyrir uppákomur af þessu tagi. Nú hefur, eins og fyrr segir, fjölmiðlum hins vegar verið bannað að nota full nöfn og birta myndir og einnig að nefna hermenn í tengslum við einstaka hernaðaraðgerðir. Að sögn Nadav Shoshani, talsmanni Ísraelshers, hafa nokkur tilvik á borð við það í Brasilíu komið upp. Öll eiga það sameiginlegt að aðgerðasinnar hafi leitað til yfirvalda og hvatt þau til að hefja rannsókn gegn hermönnum Ísrael. Alþjóðlegar handtökuskipanir hafa þegar verið gefnar út vegna Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael og Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Brasilía Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Fregnir bárust af því á dögunum að ísraelskur hermaður í Brasilíu hefði yfirgefið landið í skyndi eftir að dómari fyrirskipaði lögreglu að hefja rannsókn á ásökunum aðgerðasinna um að hann hermaðurinn hefði átt þátt í stríðsglæpum á Gasa. Átti hann þannig á hættu að verða handtekinn í Brasilíu. Það voru samtökin Hind Rajab Foundation í Belgíu sem sökuðu hermanninn um stríðsglæpi en þau sögðu sannanir liggja fyrir þess efnis að hann hefði komið að því að eyðileggja heimili og svipta fólk lífsviðurværinu. Þá sögðu þau yfirlýsingar hans og hegðun til samræmis við tilraunir Ísraela til þjóðarmorðs á Gasa. Ísraelsher hafði þegar varað hermenn við því að deila upplýsingum um hermennsku sína á samfélagsmiðlum, til að koma í veg fyrir uppákomur af þessu tagi. Nú hefur, eins og fyrr segir, fjölmiðlum hins vegar verið bannað að nota full nöfn og birta myndir og einnig að nefna hermenn í tengslum við einstaka hernaðaraðgerðir. Að sögn Nadav Shoshani, talsmanni Ísraelshers, hafa nokkur tilvik á borð við það í Brasilíu komið upp. Öll eiga það sameiginlegt að aðgerðasinnar hafi leitað til yfirvalda og hvatt þau til að hefja rannsókn gegn hermönnum Ísrael. Alþjóðlegar handtökuskipanir hafa þegar verið gefnar út vegna Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael og Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Brasilía Fjölmiðlar Hernaður Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira