Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2025 12:08 Frá Þorlákshöfn í Ölfusi. Vísir/Egill Sveitarfélagið Ölfuss og flutningafyrirtækið Cargow Thorship hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um áætlunarsiglingar flutningaskipa til Þorlákshafnar sem eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkomulagið felur einnig í sér fyrirheit um uppbyggingu hafnaraðstöðu bæjarins. Í tilkynningu frá Cargow Thorship kemur fram að Ölfuss skuldbindi sig til þess að skapa fyrsta flokks aðstöðu fyrir afgreiðslu vöruflutningaskipa og gámaþjónustu. Fyrirtækið skuldbindi sig á móti til þess að nota aðstöðuna sem meginhöfn sína á Íslandi fyrir nýjar siglingarleiðir á milli Íslands og meginlands Evrópu. Kynna á áætlunina á næstu mánuðum. Þorlákshöfn er sögð hafa orðið fyrir valinu fyrir meginhöfn Cargow Thorship vegna hagstæðrar staðsetningar og möguleika á áframhaldandi vexti til lengri tíma litið. Markmið sveitarfélagsins er sagt að efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn fyrir sjóflutninga til og frá landinu. Aðstæður séu góðar þar til að taka á móti stórum fragtskipum og þjónusta á gámasvæði. Staðsetningin á suðvesturhorninu með greiðfærum samgönguæðum við atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu bjóði upp á margvísleg tækifæri til aukinna umsvifa þar. Íbúar í Ölfusi höfnuðu fyrirhugaðri mölunarverksmiðju fyrirtækisins Heildberg í Þorlákshöfn í íbúakosningu í desember. Á meðal þess sem var gagngrýnt við áformin voru miklir þungaflutningar í tengslum við starfsemina. Ölfus Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Í tilkynningu frá Cargow Thorship kemur fram að Ölfuss skuldbindi sig til þess að skapa fyrsta flokks aðstöðu fyrir afgreiðslu vöruflutningaskipa og gámaþjónustu. Fyrirtækið skuldbindi sig á móti til þess að nota aðstöðuna sem meginhöfn sína á Íslandi fyrir nýjar siglingarleiðir á milli Íslands og meginlands Evrópu. Kynna á áætlunina á næstu mánuðum. Þorlákshöfn er sögð hafa orðið fyrir valinu fyrir meginhöfn Cargow Thorship vegna hagstæðrar staðsetningar og möguleika á áframhaldandi vexti til lengri tíma litið. Markmið sveitarfélagsins er sagt að efla Þorlákshöfn sem vöruflutningahöfn fyrir sjóflutninga til og frá landinu. Aðstæður séu góðar þar til að taka á móti stórum fragtskipum og þjónusta á gámasvæði. Staðsetningin á suðvesturhorninu með greiðfærum samgönguæðum við atvinnulíf á höfuðborgarsvæðinu bjóði upp á margvísleg tækifæri til aukinna umsvifa þar. Íbúar í Ölfusi höfnuðu fyrirhugaðri mölunarverksmiðju fyrirtækisins Heildberg í Þorlákshöfn í íbúakosningu í desember. Á meðal þess sem var gagngrýnt við áformin voru miklir þungaflutningar í tengslum við starfsemina.
Ölfus Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirrituðu verksamning um smíði Fossvogsbrúar Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira