Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. janúar 2025 10:04 Liðin vika var stútfull af ævintýrum hjá stjörnum landsins. Það var nóg um að vera í vikunni sem leið. Helstu stjörnur landsins virtust flestar vera samankomnar á Tenerife þar sem stórafmælum var fagnað vel og innilega. Aðrar stjörnur lengdu jólin og svo mætti lengi telja. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stórafmæli og einkakokkur Ásgeir Kolbeinsson fjölmiðla og athafnamaður fagnaði fimmtugsafmæli sínu með glæsilegri veislu á Tenerife liðna helgi. Meðal gesta voru Auðunn Blöndal, Rúrik Gíslason, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, Danni Delux, Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður, Andri Jóhannesson þyrluflugmaður, Sindri Jensson athafnamaður og Lil Curly, svo fáir einir séu nefndir. Þá sá Bjartur Elí Friðþjófsson veitingamaður á OX um að kokka ofan í liðið. Sjá: Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Bjartur Elí (@bjartur.i.dag) View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Leikkonan Aníta Briem birti fallega myndaröð af sér og fjölskyldu sinni um jólin. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Tónlistarkonan Svala Björgvins sendi vinum sínum í Los Angeles hlýjar kveðjur. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Janúar mánuður fer rólega af stað hjá áhrifavaldinum Ástrós Traustadóttir. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Brynhildur Gunnlaugs safnar bikiníum fyrir næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Sunneva Einars fagnaði eins árs afmæli Golden Retriver-hundsins Rómeo um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Herra Hnetusmjör fagnaði átta ára sambandafmæli sínu og kærustunnar Söru Linneth í vikunni. Ofurhlaupakonan Mari Järsk skellti sér á gönguskíði. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Helgi Ómarsson áhrifavaldur og kæratinn hans Pétur Sveinsson fóru út að leika í sjónum með hundinum Noel. View this post on Instagram A post shared by Pétur (@petursvensson) Tanja Ýr Ástþórsdóttir fór í bíltúr í vetrardýrðinni í vikunni. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Eva Laufey Kjaran fór með fjölskyldunni á skíði í Bláfjöll fyrsta skipti. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir segir markmiðin ekki bíða eftir þér. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Eva Ruza skemmtikraftur segist vera tilbúin fyrir komandi skemmtanir á árinu. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja hélt jólin hátíðleg í suður-Frakklandi ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Birgitta Haukdal tónlistarkona framlengdi jólin í Paradís. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. 6. janúar 2025 09:48 Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. 30. desember 2024 10:21 Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Hátíðarandinn svífur yfir landsmönnum og aðeins einn dagur til jóla. Stjörnur landsins eru sannarlega komnar í jólaskapið og voru duglegar að deila skemmtilegum augnablikum á samfélagsmiðlum yfir liðna viku. 23. desember 2024 09:43 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stórafmæli og einkakokkur Ásgeir Kolbeinsson fjölmiðla og athafnamaður fagnaði fimmtugsafmæli sínu með glæsilegri veislu á Tenerife liðna helgi. Meðal gesta voru Auðunn Blöndal, Rúrik Gíslason, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, Danni Delux, Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður, Andri Jóhannesson þyrluflugmaður, Sindri Jensson athafnamaður og Lil Curly, svo fáir einir séu nefndir. Þá sá Bjartur Elí Friðþjófsson veitingamaður á OX um að kokka ofan í liðið. Sjá: Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife. View this post on Instagram A post shared by Bjartur Elí (@bjartur.i.dag) View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Leikkonan Aníta Briem birti fallega myndaröð af sér og fjölskyldu sinni um jólin. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Tónlistarkonan Svala Björgvins sendi vinum sínum í Los Angeles hlýjar kveðjur. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Janúar mánuður fer rólega af stað hjá áhrifavaldinum Ástrós Traustadóttir. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Brynhildur Gunnlaugs safnar bikiníum fyrir næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Sunneva Einars fagnaði eins árs afmæli Golden Retriver-hundsins Rómeo um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Herra Hnetusmjör fagnaði átta ára sambandafmæli sínu og kærustunnar Söru Linneth í vikunni. Ofurhlaupakonan Mari Järsk skellti sér á gönguskíði. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Helgi Ómarsson áhrifavaldur og kæratinn hans Pétur Sveinsson fóru út að leika í sjónum með hundinum Noel. View this post on Instagram A post shared by Pétur (@petursvensson) Tanja Ýr Ástþórsdóttir fór í bíltúr í vetrardýrðinni í vikunni. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Eva Laufey Kjaran fór með fjölskyldunni á skíði í Bláfjöll fyrsta skipti. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir segir markmiðin ekki bíða eftir þér. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) Eva Ruza skemmtikraftur segist vera tilbúin fyrir komandi skemmtanir á árinu. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja hélt jólin hátíðleg í suður-Frakklandi ásamt fjölskyldu sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Birgitta Haukdal tónlistarkona framlengdi jólin í Paradís. View this post on Instagram A post shared by ★ BIRGITTA HAUKDAL ★ (@birgittahaukdal)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. 6. janúar 2025 09:48 Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. 30. desember 2024 10:21 Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Hátíðarandinn svífur yfir landsmönnum og aðeins einn dagur til jóla. Stjörnur landsins eru sannarlega komnar í jólaskapið og voru duglegar að deila skemmtilegum augnablikum á samfélagsmiðlum yfir liðna viku. 23. desember 2024 09:43 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Kemur út sem pankynhneigð Lífið Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Nýju fötin forsetans Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Fleiri fréttir „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda Sjá meira
Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Nýtt ár er gengið í garð 2025 og virðist það falla vel í kramið hjá stjörnum landsins ef marka má færslur þeirra á samfélagsmiðlum síðastliðna daga. Tímamótatilkynningar, heilsusamleg markmið og þakklætispistlar þar sem farið er yfir liðið ár eru áberandi ásamt fallegum myndum. 6. janúar 2025 09:48
Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Hvít jól, ljúfar fjölskyldustundir, fallega jólakveðjur og ástin umvafði samfélagsmiðlana hjá stjörnum landsins í vikunni sem leið, allt eins og það á að vera á þessum tíma árs. 30. desember 2024 10:21
Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Hátíðarandinn svífur yfir landsmönnum og aðeins einn dagur til jóla. Stjörnur landsins eru sannarlega komnar í jólaskapið og voru duglegar að deila skemmtilegum augnablikum á samfélagsmiðlum yfir liðna viku. 23. desember 2024 09:43
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning