Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. janúar 2025 21:53 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn Vísir/Jón Gautur Stjarnan endurheimti toppsætið eftir átta stiga sigur gegn KR 94-86. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. „Það er alltaf gaman að vinna og það er alltaf gleði sem fylgir því,“ sagði Baldur sáttur með fyrsta sigurinn á árinu. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Stjarnan náði að komast í bílstjórasætið þegar heimamenn gerðu níu stig í röð um miðjan annan leikhluta. „Þetta var frekar jafn leikur og við vorum í vandræðum með Nimrod allan leikinn og hann gerði mjög vel. Þetta var jafn leikur og ég var ánægður með að hafa unnið.“ „Við leiddum leikinn en þetta var ekki sannfærandi. Við vorum í vandræðum með að stöðva ákveðin atriði hjá þeim gegnum gangandi allan leikinn. Það var aldrei neinn svaka kraftur sem kom hjá okkur sem er eðlilegt, það er ekki flugeldasýning í hverjum leik í körfubolta.“ Hilmar Smári Henningsson, Jase Febres og Shaquille Rombley gerðu 77 af 94 stigum liðsins en Baldur taldi það eðlilegt og var ekki að kippa sér upp við það. „Ægir skorar stundum tuttugu stig og stundum gerir Orri tuttugu stig. Þetta er eðlilegt hjá okkur.“ Félagaskiptaglugginn er opinn og Baldur vildi lítið gefa það upp hvort liðið myndi styrkja sig áður en hann lokar. „Það er eitthvað sem við erum að skoða og reyna ákveða. Það er ekki komin nein lending með það.“ „Styrking getur fyllt upp í ákveðin göt ef þú hittir á réttan mann en ef þú hittir á rangan mann getur þú eyðilagt liðið. Þetta er ákvörðun sem þarf að taka og svo verður hún annað hvort góð eða léleg,“ sagði Baldur Þór að lokum. Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna og það er alltaf gleði sem fylgir því,“ sagði Baldur sáttur með fyrsta sigurinn á árinu. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Stjarnan náði að komast í bílstjórasætið þegar heimamenn gerðu níu stig í röð um miðjan annan leikhluta. „Þetta var frekar jafn leikur og við vorum í vandræðum með Nimrod allan leikinn og hann gerði mjög vel. Þetta var jafn leikur og ég var ánægður með að hafa unnið.“ „Við leiddum leikinn en þetta var ekki sannfærandi. Við vorum í vandræðum með að stöðva ákveðin atriði hjá þeim gegnum gangandi allan leikinn. Það var aldrei neinn svaka kraftur sem kom hjá okkur sem er eðlilegt, það er ekki flugeldasýning í hverjum leik í körfubolta.“ Hilmar Smári Henningsson, Jase Febres og Shaquille Rombley gerðu 77 af 94 stigum liðsins en Baldur taldi það eðlilegt og var ekki að kippa sér upp við það. „Ægir skorar stundum tuttugu stig og stundum gerir Orri tuttugu stig. Þetta er eðlilegt hjá okkur.“ Félagaskiptaglugginn er opinn og Baldur vildi lítið gefa það upp hvort liðið myndi styrkja sig áður en hann lokar. „Það er eitthvað sem við erum að skoða og reyna ákveða. Það er ekki komin nein lending með það.“ „Styrking getur fyllt upp í ákveðin göt ef þú hittir á réttan mann en ef þú hittir á rangan mann getur þú eyðilagt liðið. Þetta er ákvörðun sem þarf að taka og svo verður hún annað hvort góð eða léleg,“ sagði Baldur Þór að lokum.
Stjarnan Bónus-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira