Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2025 06:52 Atkvæðin uppgötvuðust ekki fyrr en eftir kosningarnar. Vísir/Vilhelm Póstsending sem innihélt tólf til fimmtán utankjörfundaratkvæði fór framhjá starfsmönnum afgreiðslu Kópavogsbæjar með þeim afleiðingum að atkvæðin voru ekki talin. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Atkvæðin bárust á bæjarskrifstofu Kópavogs daginn fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember síðastliðinn en að sögn Pálma Þórs Mássonar, bæjarritara Kópavogsbæjar, urðu starfsmenn ekki póstsendingarinnar varir fyrr en mánudaginn 2. desember þegar ný póstsending var móttekin. „Atkvæðaumslögin sem um ræðir eru mörg hver að koma erlendis frá, sem og utan af landi. Til þess að sambærilegt tilvik geti ekki komið fyrir aftur hefur fyrirkomulagi móttöku póstsendinga til þjónustuvers Kópavogsbæjar verið breytt. Landskjörstjórn er upplýst um málið,“ segir í skriflegu svari Pálma við fyrirspurn Morgunblaðsins. Í blaðinu er fullyrt að hin ótöldu atkvæði hefðu getað haft áhrif á það hver fékk síðasta kjördæmakosna þingsætið í Suðvesturkjördæmi og úthlutun uppbótaþingsæta. Þá segir að gera megi ráð fyrir að landskjörstjórn taki málið upp en óvíst sé hvort það verði gert í álitsgerð kjörstjórnar til Alþingis eða í sérstöku erindi. Alþingiskosningar 2024 Kópavogur Suðvesturkjördæmi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Atkvæðin bárust á bæjarskrifstofu Kópavogs daginn fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember síðastliðinn en að sögn Pálma Þórs Mássonar, bæjarritara Kópavogsbæjar, urðu starfsmenn ekki póstsendingarinnar varir fyrr en mánudaginn 2. desember þegar ný póstsending var móttekin. „Atkvæðaumslögin sem um ræðir eru mörg hver að koma erlendis frá, sem og utan af landi. Til þess að sambærilegt tilvik geti ekki komið fyrir aftur hefur fyrirkomulagi móttöku póstsendinga til þjónustuvers Kópavogsbæjar verið breytt. Landskjörstjórn er upplýst um málið,“ segir í skriflegu svari Pálma við fyrirspurn Morgunblaðsins. Í blaðinu er fullyrt að hin ótöldu atkvæði hefðu getað haft áhrif á það hver fékk síðasta kjördæmakosna þingsætið í Suðvesturkjördæmi og úthlutun uppbótaþingsæta. Þá segir að gera megi ráð fyrir að landskjörstjórn taki málið upp en óvíst sé hvort það verði gert í álitsgerð kjörstjórnar til Alþingis eða í sérstöku erindi.
Alþingiskosningar 2024 Kópavogur Suðvesturkjördæmi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira