Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2025 12:45 AJ Brown niðursokkinn í bókina Inner Excellence. AJ Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, las bók á hliðarlínunni þegar lið hans, Philadelphia Eagles, sigraði Green Bay Packers, 22-10, í 1. umferð úrslitakeppninnar í gær. Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt. NFL Bókmenntir Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Eftir leikinn var Brown spurður út í bókarlesturinn og svaraði öllum spurningunum skilmerkilega. Bókin sem hann las á bekknum var Inner Excellence eftir Jim Murphy sem var skrifuð til að „þjálfa hugann fyrir stórkostlega frammistöðu og besta lífið sem í boði er“. AJ Brown is reading a book on the sideline? 📚😂📺 FOX pic.twitter.com/jQGv8smD9N— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) January 13, 2025 Brown tekur bókina með sér í alla leiki en í gær náðust í fyrsta sinn myndir af honum lesa hana. Hann sagðist ekki hafa gripið í hana því hann var ósáttur. „Ég var ekkert pirraður. Mér datt í hug að það væri það sem þið væruð allir að hugsa. Af hverju haldiði alltaf að ég sé pirraður? Mér nýt þess að lesa,“ sagði Brown. Brown tjáði sig meira um lesturinn á X þar sem hann sagði að níutíu prósent af leiknum væri andlegt og hann mætti með bókina í alla leiki og læsi það í hléum. Brown notar lesturinn til að ná aftur einbeitingu hvað sem gerðist í leiknum, gott eða slæmt.
NFL Bókmenntir Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira