Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Árni Sæberg skrifar 16. janúar 2025 15:18 Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Fossvogsbrú á morgun. Brúin verðu göngu- og hjólabrú ásamt því að Borgarlína muni ganga um hana. Vísir Eyjólfur Ármannsson, nýr samgönguráðherra, mun taka fyrstu skóflustunguna að byggingu Fossvogsbrúar. Brúin er fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Í tilkynningu frá Betri samgöngum segir að framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hefjist af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi á morgun. Verksamningur milli Vegagerðarinnar og verkakafyrirtækisins Gröfu og grjóts hafi verið undirritaður í síðustu viku í kjölfar útboðs í nóvember 2024. Fossvogsbrúin sé hluti af Samgöngusáttmálanum og fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Brúin tengi saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Áætluð verklok séu 1. nóvember 2026 fyrir þennan hluta verksins en gert sé ráð fyrir að Fossvogsbrú verði tilbúin um mitt ár 2028. Nýr samgönguráðherra, Eyjólfur Ármannsson, taki fyrstu skóflustunguna klukkan 12:30 á morgun, ásamt borgarstjóra Reykjavíkur, bæjarstjóra Kópavogs, forstjóra Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóra Betri samgangna. Borgarlína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samgöngur Reykjavík Kópavogur Vegagerð Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Í tilkynningu frá Betri samgöngum segir að framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hefjist af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi á morgun. Verksamningur milli Vegagerðarinnar og verkakafyrirtækisins Gröfu og grjóts hafi verið undirritaður í síðustu viku í kjölfar útboðs í nóvember 2024. Fossvogsbrúin sé hluti af Samgöngusáttmálanum og fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Brúin tengi saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Áætluð verklok séu 1. nóvember 2026 fyrir þennan hluta verksins en gert sé ráð fyrir að Fossvogsbrú verði tilbúin um mitt ár 2028. Nýr samgönguráðherra, Eyjólfur Ármannsson, taki fyrstu skóflustunguna klukkan 12:30 á morgun, ásamt borgarstjóra Reykjavíkur, bæjarstjóra Kópavogs, forstjóra Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóra Betri samgangna.
Borgarlína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samgöngur Reykjavík Kópavogur Vegagerð Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira