Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. janúar 2025 23:54 Trump lofaði stuðningsmönnum sínum að „berjast, berjast, berjast“ og „sigra, sigra, sigra“ áður en hann gekk af sviðinu með Y.M.C.A í hátalarakerfinu. AP Umfangsmiklar brottvísanir útlendinga, stórfelldur niðurskurður umhverfisreglugerða, stórsókn í gervigreindarmálum, og stofnun hagræðingarráðuneytis eru meðal áforma sem Donald Trump útlistaði í ræðu sem hann hélt fyrir stuðningsmenn sína í kvöld. Hann verður settur í embætti forseta Bandaríkjanna á morgun. „Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
„Hver einasta róttæka og kjánalega forsetatilskipun sem ríkisstjórn Bidens skrifaði undir verður horfin á brott aðeins klukkustundum eftir að ég tek við,“ sagði Trump. „Þegar sólin sest annað kvöld verður búið að stöðva innrásina í gegnum landamærin okkar, og allir ólöglegir innflytjendurnir verða á einhvern hátt á leið aftur heim til sín,“ sagði Trump. Þá lofaði hann að útrýma svokallaðri DEI stefnu alfarið úr Bandaríkjaher. DEI er einskonar fjölmenningar og inngildingarstefna. Trump vék máli sínu einnig að vopnahléinu á Gasa, og sagði það aldrei hafa getað gerst án hans. Hann segist eiga mikinn þátt í samningnum sem náðist, og þakkar Steve Witkoff sérstaklega fyrir veitta aðstoð við samningsgerð. „Við höfum náð meiri árangri áður en við tökum formlega við forsetaembættinu heldur en þeim tókst á fjórum árum með forsetanum,“ sagði hann. Undir lok ræðunnar sagði hann að framundan væru fjögur bestu ár í sögu Bandaríkjanna
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira