Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. janúar 2025 13:15 Fasteignamatið á húsinu eftir breytingar hefur hækkað um rúmar þrjár milljónir. Við Helgubraut í Kópavogi er að finna 275 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1985. Núverandi eigendur festu kaup á eigninni í maímánuði á síðasta ári og greiddu 144,9 milljónir fyrir. Húsið er nú komið aftur á sölu og er ásett verð 198,4 milljónir króna, sem er 50 milljón króna hækkkun á innan við ári. Þegar fjölskyldan festi kaup á eigninni var kominn tími á ýmsar endurbætur innanhúss. Ráðist var í umfangsmiklar framkvæmdir sem meðal annars fólust í því að leggja nýtt parket, skipt um innréttingar í eldhúsi og baðherbergi og arininn í stofunni fékk yfirhalningu. Eignin hefur nú verið nánast öll endurnýjuð án stílhreinan máta, án þess að henda öllu því gamla út. Húsið skiptist í anddyri, mjög rúmgott eldhús, sólskála, tvær samliggjandi stofur, önnur með kamínu, fimm mjög rúmgóð svefnherbergi, þar af hjónasvítu með innangengt í fataherbergi og baðherbergi. Auk þess eru tvö baðherbergi og eitt gestasalerni í húsinu. Fasteignamat fyrir breytingar var 165.150.000 krónur, en hefur nú hækkað um rúmar þrjár milljónir, og er nú 168.550.000 krónur. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Á myndunum hér að neðan má sjá húsið fyrir og eftir breytingar. Skipt var um eldhúsinnréttingu og sett harðparket á gólfið. Arinninn í stofunni fékk yfirhalningu og var málaður í svötum lit. Þá var steinninn einnig málaður og svört viðarklæðning sett á vegginn og fyrir stigaopið. Veggklæðning var tekin af veggjum og alrýmið málað í hlýlegum ljósum lit. Gestasnyrtingin fékk létta yfirhalningu. Veggir voru málaðir, nýjar hillur hengdar upp fyrir ofan klósettið og nýr spegill. Smart og einfalt! Hús og heimili Fasteignamarkaður Kópavogur Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Þegar fjölskyldan festi kaup á eigninni var kominn tími á ýmsar endurbætur innanhúss. Ráðist var í umfangsmiklar framkvæmdir sem meðal annars fólust í því að leggja nýtt parket, skipt um innréttingar í eldhúsi og baðherbergi og arininn í stofunni fékk yfirhalningu. Eignin hefur nú verið nánast öll endurnýjuð án stílhreinan máta, án þess að henda öllu því gamla út. Húsið skiptist í anddyri, mjög rúmgott eldhús, sólskála, tvær samliggjandi stofur, önnur með kamínu, fimm mjög rúmgóð svefnherbergi, þar af hjónasvítu með innangengt í fataherbergi og baðherbergi. Auk þess eru tvö baðherbergi og eitt gestasalerni í húsinu. Fasteignamat fyrir breytingar var 165.150.000 krónur, en hefur nú hækkað um rúmar þrjár milljónir, og er nú 168.550.000 krónur. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Á myndunum hér að neðan má sjá húsið fyrir og eftir breytingar. Skipt var um eldhúsinnréttingu og sett harðparket á gólfið. Arinninn í stofunni fékk yfirhalningu og var málaður í svötum lit. Þá var steinninn einnig málaður og svört viðarklæðning sett á vegginn og fyrir stigaopið. Veggklæðning var tekin af veggjum og alrýmið málað í hlýlegum ljósum lit. Gestasnyrtingin fékk létta yfirhalningu. Veggir voru málaðir, nýjar hillur hengdar upp fyrir ofan klósettið og nýr spegill. Smart og einfalt!
Hús og heimili Fasteignamarkaður Kópavogur Mest lesið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Béla Tarr er látinn Bíó og sjónvarp Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira